Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
   mán 09. september 2019 19:34
Elvar Geir Magnússon
Arnar Viðars: Strákarnir mega vera stoltir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U21 landsliðið vann tvo örugga sigra í fyrstu leikjum sínum í undankeppni EM. Í kvöld vannst 6-1 sigur gegn Armenum.

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari U21 landsliðsins, sagði við Fótbolta.net að liðið geti verið ánægt með verkefnið að 99% leyti.

Lestu um leikinn: Ísland U21 6 -  1 Armenía U21

„Við gengum inn í þetta verkefni með að stjórna báðum leikjunum allan tímann og það gekk eftir," sagði Arnar.

„Við spiluðum frábæran fyrri hálfleik en slökuðum aðeins á í seinni hálfleik og þeir 'grísuðu' sig inn í leikinn ef svo má að orði komist. Þegar maður er kominn í svona stöðu þá vill maður bara slátra liðunum, ég hefði ekkert haft á móti því að skora tíu mörk í dag."

„Strákarnir mega vera stoltir af verkefninu í heild."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar ræðir Arnar meðal annars um hversu jafn U21 hópurinn sé.
Athugasemdir
banner