Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   sun 10. nóvember 2019 08:00
Auglýsingar
Coerver Coaching í Kórnum, Kópavogi 27. -29. desember
Mynd: Coerver Coaching
Mynd: Coerver Coaching
Mynd: Coerver Coaching
Coerver Coaching verður með jólanámskeið í Kórnum, Kópavogi 27.-29. desember nk.

Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur fædd 2006-2013.

Coerver Coaching er æfinga og kennsluáætlun sem hentar öllum aldurshópum, en þetta námskeið er sniðið að þörfum iðkenda á aldrinum 6-14 ára.

Aðalmarkmið Coerver Coaching er að þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá leikmönnum.

Gera leikinn skemmtilegan í æfingum og í leik.

Virða sigur en ekki meira en gott hugarfar og frammistöðu.

Bjóða upp á öruggt og lærdómsríkt umhverfi sem mætir best þjálfunarmarkmiðunum.

Á námskeiðinu verða tveir erlendir þjálfarar frá Coerver Coaching!

Æfinga og kennsluáætlun Coerver Coacing er sú fremsta í heiminum að margra mati m.a. FIFA, Vicente del Bosque (sem sigraði Meistaradeild Evrópu tvisvar með Real Madrid og gerði Spán að Heims og Evrópumeisturum), Jurgen Klinsmann(heims og Evrópumeistari með Þjóðverjum) og Kristine Lilly(ein fremsta knattspyrnukona fyrr og síðar).

Coerver Coaching sér um þjálfaramenntun margra liða og knattspyrnusambanda. Á þessu ári hefur Coerver Coaching unnið mjög náið með Juventus, Benfica, PSG í París og franska knattspyrnusambandinu. Einnig FC Basel í Sviss og knattspyrnuakademíu Man Utd.

Á undangengnum árum hefur Coerver Coaching einnig séð um þjálfaramenntun og unnið með liðum líkt og Real Madrid, Bayern Munchen, AC Milan og Porto.

Skráning er hafin og fer fram hér

Einnig er hægt að skrá með því að senda nafn og fæðingarár á póstfangið [email protected]

Allir iðkendur fá Coerver treyju frá Adidas.

Allir þjálfarar koma frá Coerver Coaching og þ.a. verða tveir erlendir Coerver Coaching þjálfarar.

Yfirþjálfari er Heiðar Birnir Torleifsson.

Hér er dagskráin:

Iðkendur f. 2010-2013
Fös-Lau-Sun kl. 09.00-12.00

Iðkendur f. 2006-2009
Fös-Lau-Sun kl. 13.00-16.00

Hér er æfingasíða fyrir þá sem vilja æfa sig heima

Hér eru fjömargir pistlar um hugmyndafræði Coerver Coaching.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner