Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 27. nóvember 2007 11:50
Hafliði Breiðfjörð
Björn Jónsson í úrvalsliði Evrópu ásamt Bojan Krkic
Mynd: Hugi
Björn Jónsson landsliðsmaður U17 ára landsliðs Íslands var valinn í 20 manna úrvalslið Evrópumótsins í Belgíu í sumar en frá þessu var greint í bæklingi frá UEFA. Með Birni í liðinu eru margir leikmenn úr þekktum stórliðum Evrópu eins og til dæmis táningurinn Bojan Krkic sem leikur með Barcelona.

Björn Jónsson er leikmaður Heerenveen í Hollandi en kom til félagsins frá ÍA. Hann ökklabrotnaði snemma í haust og er búinn að ná sér og hefur hafið æfingar á fullu. Hann mun reyndar ekki byrja að spila fyrr en um áramótin.

Úrvalslið Evrópumótsins er svona:

Markverðir:
Davið De Egea, Atletico Madrid
Jo Coppens, Genk

Varnarmenn:
Dadid Rochela, Deportivo La Coruna
Fransco Atinza, Altetico Madrid
Joseph Matlock, Leicester
Mamadou Sako, París SG
Kyryl Petrow, Dynamo Kive
Nils Teixeira, Leverkusen

Miðjumenn:
Ignacio Camacho, Atlético Madrid
Eden Hazard, Lille
Björn Jónsson, Heerenveen
Victor Moses, Crystal Palace
Fran Merída, Arsenal
Toni Kroos, Bayern Munchen

Framherjar:
Bojan Krkic, Barcelona
Nacer Barazite, Arsenal
Rys Murphy, Arsenal
Daniel Rose, Leeds
Georginio Wijnaldum, Feyenoord.
Athugasemdir
banner
banner
banner