banner
fim 22. júlí 2010 21:03
Alexander Freyr Einarsson
BEINT: Breiđablik 0 - 1 Motherwell (Leik lokiđ)
watermark Breiđablik mćtir Motherwell í Evrópudeildinni í kvöld. Ţeir unnu Keflavík 2-0 í seinasta leik sínum.
Breiđablik mćtir Motherwell í Evrópudeildinni í kvöld. Ţeir unnu Keflavík 2-0 í seinasta leik sínum.
Mynd: Fótbolti.net - Davíđ Örn Óskarsson
watermark Alfređ Finnbogason er búinn ađ vera ein skćrasta stjarna Pepsi deildarinnar í sumar. Mun hann skjóta Blikum áfram í Evrópudeildinni í kvöld?
Alfređ Finnbogason er búinn ađ vera ein skćrasta stjarna Pepsi deildarinnar í sumar. Mun hann skjóta Blikum áfram í Evrópudeildinni í kvöld?
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
watermark Ţetta er eina myndin sem kom ţegar ég skrifađi Motherwell í leitinni í myndabankanum hjá okkur.
Ţetta er eina myndin sem kom ţegar ég skrifađi Motherwell í leitinni í myndabankanum hjá okkur.
Mynd: NordicPhotos
Breiđablik 0 - 1 Motherwell
0-1 Jamie Murphy ('42)

Leik lokiđ: Leik Breiđabliks og Motherwell í Evrópudeildinni í lokiđ og ţar međ ţátttöku ţeirra í Evrópudeildinni í ár. Lélegt liđ Motherwell vann 1-0 sigur og 2-0 samtals. Án gríns voru Blikarnir samt mun betri og ţetta eru alveg grátleg úrslit. Viđtöl og umfjöllun vćntanleg, ekki láta ykkur koma ţađ á óvart ef ađ smá biturleiki verđur í ţeirri umfjöllun.

88. mín: Neyđist nú til ađ srkfia um ţetta. Steven Hammell tekur ţrumuskot utan teigs og Ingvar Kale blakar boltanum glćsilega yfir markiđ. Hann hirđir síđan boltann upp úr hornspyrnunni.

87. mín: Mađur er svona eiginlega hćttur ađ nenna ađ skrifa. Kannski er ég bara svona tapsár, eđa kannski er ekkert ađ gerast í ţessum leik. Sitt lítiđ af hvoru.

83. mín: Motherwell gerir skiptingu. John Sutton fer af velli og inn kemur Jamie Pollock.

80. mín: Blikar hafa fengiđ tvö ágćtis fćri međ skömmu millibili en sem fyrr varđ lítiđ úr ţví. Tíu mínútur til stefnu og er útlitiđ orđiđ heldur svart fyrir Blika, ţví miđur.

78. mín: Blikar gera sína síđustu skiptingu. Kristinn Jónsson fer af velli fyrir Árna Kristinn Gunnarsson.

76. mín: Steven Saunders fćr gult spjald fyrir ađ tefja aukaspyrnu Blika. Lítill tími til stefnu fyrir Kópavogsdrengina ţví miđur, en ţeir halda áfram ađ reyna.

74. mín: Blikarnir halda áfram ađ reyna. Alfređ Finnbogason á skot rétt yfir. Í kjölfariđ gerir Motherwell skiptingu, Ross Forbes fer út af fyrir Chris Humphrey.

73. mín: HVÍLÍK ÓHEPPNI! Boltinn ćtlar ekki inn hjá Blikum!! Ţeir fá hornspyrnu sem berst inn í teiginn og ţar á Elfar Freyr Helgason (eđa Kári Ársćlsson) skalla sem leikmenn Motherwell bjarga á línu! Ekkert ađ falla međ blessuđum Blikunum!

72. mín: Blikarnir gera skiptingu. Haukur Baldvinsson kemur inn á fyrir Finn Orra Margeirsson. Fínt ađ fá smá sóknarsinnađa skiptingu inn í ţetta.

71. mín: Lítiđ í spilunum eins og er. Ţađ vćri gaman ef Blikunum tćkist ađ skora eins og eitt mark en fátt bendir til ţess í augnablikinu.

65. mín: Samkvćmt fjölmiđlafulltrúa Breiđabliks eru 1700 áhorfendur mćttir á svćđiđ.

61. mín: Blikar gera sína fyrstu skiptingu. Guđmundur Pétursson fer út af og Andri Rafn Yeoman kemur inn á.

56. mín: Ross Forbes var hársbreidd frá ţví ađ skora úr aukaspyrnu ţegar skot hans fór í stöngina og ţađan í Ingvar Kale markvörđ. Hann hélt ţó boltanum vel og stađan enn einungis 0-1. Ćtti ađ vera svona 5-1...eđa 5-2 kannski.

52. mín: Guđmundur Pétursson kemst í ákjósanlegt skotfćri en honum tekst ekki ađ ná skotinu og reynir hann ađ rekja boltann í gegnum varnarmenn en ţađ gengur ekki upp. Hann gefur síđan boltann frá sér og sóknin rennur út í sandinn. Stuđningsmenn lýsa yfir óánćgju sinni og Ólafur Kristjánsson ţjálfari snýr sér viđ og skammar ţá.

48. mín: Dauđafćri!!! Guđmundur Kristjánsson á gott hlaup inn í teig og kemst framhjá markverđinum og ţarf einungis ađ koma knettinum í autt markiđ en skot hans fer í hliđarnetiđ. Smá ţröngt fćri en ef .eir vija eiga einhvern minnsta séns, ţá verđa ţeir ađ nýta ţetta! Grátlegt hvađ dauđafćrin hafa veriđ illa nýtt.

46. mín: Síđari hálfleikur er hafinn. Ţrjú mörk frá Breiđablik í vćndum?

Hálfleikur: Er Ísland ađ kveđja Evrópukeppnina í ár? Blikarnir voru okkar eina von og nú ţurfa ţeir ađ skora ţrjú mörk í síđari hálfleiknum. Ef ţeir halda samt áfram ađ fá fćri líkt og ţeir gerđu í fyrri hálfleik, ţá ćttu ţeir ađ eiga örlítinn séns, en ţađ er ţá eins gott ađ nýta ţetta allt.

Hálfleikur: Ég er međ óbragđ í munninum, svo einfalt er ţađ. Stađan er 1-0 fyrir Motherwell og Breiđablik ţarf ađ skora ţrjú mörk í síđari hálfleiknum ef ţeir ćtla ađ jafna metin. Rétt áđur en flautađ var til leikhlés fékk Guđmundur Pétursson gult spjald fyrir uppsöfnuđ brot en hann átti ađ vera búinn ađ koma Blikunum yfir, ekki spurning. Stephen Craigan fyrirliđi Motherwell fékk einnig gult spjald fyrir ađ taka aukaspyrnuna áđur en dómarinn flautađi. En samt sem áđur, gríđarlega svekkjandi ađ Blikarnir séu undir ţví ađ ţeir voru alls ekki síđri í ţessum hálfleik, jafnvel betri ef eitthvađ er. En ţetta gerist ţegar menn nýta ekki fćrin sín.

42. mín: Mark! Motherwell kemst yfir eftir klaufagang í vörn Blikanna!! Jamie Murphy fékk stungusendingu inn og var ekki rangstćđur og hann tók vel á móti boltanum og klárađi vel. Ingvar Kale náđi til boltans en hann lak samt sem áđur inn í fjćrhorniđ. Er ţetta búiđ núna?

40. mín: Aukaspyrna Motherwell fer af leikmanni Breiđabliks og í horn. Munu Skotarnir refsa Blikunum fyrir ađ hafa klúđrađ sínum fćrum? Vonandi ekki!

38. mín: Af hverju var ţetta ekki gult spjald?? Steven Jennings gersamlega straujar Alfređ Finnbogason á la Skotland en dómarinn veitir Jennings einungis tiltal. Skömmu síđar brjóta Motherwell aftur illa af sér en ekkert er dćmt. Ţeir fá síđan aukaspyrnu skömmu síđar.

36. mín: Dauđafćri hjá Blikum!! Boltinn berst upp á hćgri kantinn til Arnórs Sveins Ađalsteinssonar sem á fína fyrirgjöf inn í teig. Varnarmađur Motherwell reynir ađ hreinsa boltann en hann fer á Guđmund Pétursson sem hefur nćgan tíma rétt fyrir utan markteiginn. Skot Guđmundar fer ţó beint í varnarmann Motherwell og ađ lokum ná Skotarnir ađ bćgja sókninni frá. Ótrúlegt ađ Blikar séu ekki komnir yfir! Gummi Pé verđur ađ nýta fćrin sín!

33. mín: Guđmundur Pétursson kemst í dauđafćri einn á móti markverđi eftir ađ Kristinn Steindórsson á frábćra stungusendingu en Guđmundur gerir illa og hittir ekki einu sinni á rammann. Vissulega var fćriđ örlítiđ ţröngt en Gummi Pé átti ađ minnsta kosti ađ láta markvörđinn hafa fyrir ţessu.

31. mín: Ekki mikiđ ađ gerast í leiknum undanfariđ. Motherwell skora ţarna eitt mark en ţađ var búiđ ađ dćma rangstöđu fyrir átján árum.

25. mín: Motherwell eiga ágćtis sókn sem endar međ skoti yfir markiđ. Blikarnir ţurfa ađ vera ađeins meira á tánum í vörninni, ţví ein lítil mistök geta kostađ ţá farmiđann í nćstu umferđ.

21. mín: Aukaspyrnan frá Kristni Jónssyni er fín en varnarmađur Motherwell skallar knöttinn út úr teignum. Ţar berst hann til Jökuls Elísabetarsonar sem á skot rétt yfir markiđ. Fínasta tilraun hjá Blikunum sem gćtu alveg hafa veriđ búnir ađ skora međ smá snefil af heppni.

19. mín: Leikmađur Motherwell fellur inni í vítateig Blika ţegar langt innkast berst ţar inn en dómarinn er ekki á ţeim buxunum ađ dćma eitt né neitt ţrátt fyrir augljósan vilja Skotans um ađ fá vítaspyrnu. Annars hefur fátt veriđ um fína drćtti í leiknum seinustu mínúturnar og hafa Motherwell ađeins veriđ ađ vinna sig inn í leikinn. Blikarnir hafa samt ekkert gefiđ eftir og fá hér aukaspyrnu á hćttulegum stađ á 20. mínútunni.

13. mín: Rangstćđur leikmađur Motherwell kemst einn í gegn en Ingvar Kale nćr ađ bjarga. Ekkert var flaggađ, hreint međ ólíkindum.

12. mín: Ross Forbes tekur aukaspyrnu af talsvert löngu fćri fyrir Motherwell en skot hans fer framhjá markinu. Blikarnir eru einfaldlega betri fyrstu mínúturnar og eru meira međ boltann.

11. mín: Guđmundur Kristjánsson fćr háa sendingu inn í teiginn og nćr ađ taka á móti knettinum en hann fer illa ađ ráđi sínu og reynir ađ skalla hann í netiđ, allt of laust, og ekki er Darren Randolph í marki Motherwell í miklum vandrćđum.

7. mín: Blikarnir eru bara ferskir til ađ byrja međ! Ţeir eiga frambćrilega sókn sem endar á ţví ađ Guđmundur Pétursson fćr knöttinn vel utan teigs og ákveđur ađ láta skotiđ ríđa af en ţađ fer töluvert yfir markiđ. Gott ađ ljúka sóknum samt međ skoti.

5. mín: Blikar fá aukaspyrnu á ágćtis stađ fyrir utan teig og hana tekur Jökull Elísabetarson. Hann gefur knöttinn út á hćgri kantinn ţar sem fyrirgjöf kemur inn í teiginn. Ţar er Kári Ársćlsson mćttur á fjćrstöngina og hann nćr skallanum sem fer hársbreidd framhjá markinu. Kristinn Steindórsson átti ađ vera ţarna mćttur á fjćr til ađ pota knettinum inn en hann var ađeins of seinn. Dauđafćri!

2. mín: Motherwell á fyrstu alvöru sókn leiksins ţar sem Ross Forbes gerir ágćtlega og kemur knettinum fyrir en ţar er enginn gulklćddur í teignum til ađ klára dćmiđ.

1. mín: Dömur mínar og herrar, drengir mínar og stúlkur, afar og ömmur, leikurinn er hafinn!! Breiđablik byrjar međ knöttinn hér á Kópavogsvelli í kvöld.

19.12: Breiđablik mun spila í sínum hefđbundnu grćnu búningum en Motherwell mun aftur á móti klćđast gulum treyjum og vínrauđum stuttbuxum líkt og sjást hér á myndinni sem fylgir međ fréttinni. Phil O'Donnell heitinn er einmitt einn ţeirra sem eru á ţeirri mynd, blessuđ sé minning hans. En vonandi verđur ţetta síđasti leikur Motherwell í Evrópukeppni í ár, ţess er óskandi!

19.10: Vallarkynnirinn kynnir liđin af mikilli snilld. Hann les Skotana upp međ ágćtis látbragđi en ţađ eru svo Blikarnir sem eru lesnir upp međ stćl. Áhorfendur standa allir upp og klappa sínum leikmönnum lof í lofa. Ţeir ganga út á völlinn međ portúgalska dómarann Carlos Miguel Taborda Xistra (sem verđur héđan í frá bara kallađur Carlos) í fararbroddi. LEIKURINN FER AĐ HEFJAST!

19.08: Önnur athyglisverđ stađreynd, en samt frekar leiđinleg, um Motherwell. Áriđ 2007 lést fyrirliđi liđsins úr hjartaáfalli en fréttina frá Fótbolta.net um ţađ leiđinlega atvik má sjá hér: http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=56479

Mađurinn hét Phil O'Donnel en hann hné niđur ţegar veriđ var ađ skipta honum út af í leik gegn Dundee United.

19.05: Hvađ segiđ ţiđ um smá fróđleik um skosku andstćđinga Blikanna í kvöld til ađ stytta ykkur stundir, svona tíu mínútum fyrir leik? Motherwell (ísl: Mćđrarbrunnur) var stofnađ í Skotlandi ţann 17. maí áriđ 1886. Liđiđ hefur spilađ á sama heimavelli, Fir Park Stadium, síđan áriđ 1896. Ég get ţó fullyrt ađ enginn leikmanna liđsins í dag var í liđinu sem lék fyrsta heimaleikinn á sínum tíma. Ég leyfi mér jafnvel ađ fullyrđa ađ enginn ţeirra hafi veriđ fćddur. Ég fullyrđi ţađ jafnvel í leiđinni ađ foreldrar ţeirra voru ekki heldur fćddir og mjög ólíklega afar ţeirra og ömmur. En allavega, Motherwell lenti í 5. sćti skosku deildarinnar á seinasta tímabili en ţeir eru í sumarfríi eins og er.

18.57: Augu margra verđa sjálfsagt á Alfređ Finnbogasyni í kvöld en drengurinn hefur vakiđ gríđarlega athygli fyrir frammistöđu sína í Pepsi deildinni í sumar. Spurningin er ţó hvort ađ ţessi knái framherji muni standa sig í kvöld á stóra sviđinu, en ljóst er ađ möguleikar Blika velta ađ stórum hluta á ţví hvort ađ hann eigi góđan leik eđa ekki.

18.52: Liđ Motherwell samanstendur ađ mesta leiti af leikmönnum frá Skotlandi en ţó eru einhverjir Englendingar, Írar og Norđur Írar í liđinu. John Sutton er líkast til frćgasti leikmađur liđsins, fyrir ţađ eitt ađ vera bróđir Chris Sutton, sem er ekki einu sinni ţađ frćgur.

18.48: Breiđablik má ekki fyrir nokkra muni fá á sig mark í ţessum leik ţví ţá eru ţeir komnir í vandrćđi. Á sama tíma og ţeir verđa ađ skora ţurfa ţeir ţví ađ vera varkárir í sínum leik og passa ađ opna ekki glufur. Ţeir verđa ađ sýna mikla ţolinmćđi ţó svo ađ ţeim takist ekki ađ skora snemma í leiknum, ţó ađ ţađ vćri auđvitađ draumurinn. Ţađ skiptir meira máli ađ spila agađan varnarleik heldur en ađ blása til stórsóknar og freista ţess ađ skora, ţví ađ eins og viđ vitum öll, ţá er ţađ ţolinmćđin sem vinnur ţrautir allar. Blikarnir sýndu mikla ţolinmćđi í seinasta leik gegn Keflavík og uppskáru eftir ţví og vonandi verđur ţađ sama uppi á teningnum í kvöld gegn Motherwell.

18.45: Hálftími í leikinn og spennan magnast. Dómarar leiksins eru frá Portúgal og heita ţeir Carlos Miguel Taborda Xistra, Sergio David Gouveia Serrao og Alfredo Augusto Braga.

18.40: Svo viđ rennum ađeins aftur yfir byrjunarliđin, ţá eru Blikarnir međ alveg sama byrjunarliđ og í fyrri leiknum. Motherwell eru aftur á móti međ örlítiđ breytt liđ. Steven Saunders kemur inn á fyrir Chris Humphrey. Stúkan er ađ fyllast af fólki, góđum hálftíma fyrir leik, og ekkert nema gott um ţađ ađ segja.

18.36: Leikmenn Motherwell koma skokkandi inn á völlinn í sínum vínrauđu búningum. Skoskir stuđningsmenn eru einnig nokkrir mćttir í gömlu stúkuna og ţeir setja ótrúlega skemmtilegan svip á ţessa viđureign. Skoskir stuđningsmenn eru bara ćđi, ţađ er stađreynd. Vonandi verđa stuđningsmenn Blika samt enn meira ćđi hér í kvöld.

18.33: Fyrri leik liđanna lauk međ 1-0 sigri Motherwell í Skotlandi eins og áđur kom fram og eiga Blikarnir ţví fínasta möguleika. Stemningin í kringum ţennan leik er frábćr og ég mun reyna ađ skila henni hingađ á tölvuskjáinn hjá ykkur ţannig ađ ţiđ fáiđ spennuna beint í ćđ. Sigurvegari ţessarar viđureignar, sem verđur vonandi Breiđablik, mun mćta Aalesunds FK frá Noregi í nćstu umferđ undankeppni Evrópudeildarinnar.

18.30: Byrjunarliđin eru komin í hús og ţiđ getiđ séđ ţau hér neđst í fréttinni. Blikarnir stilla ađ sjálfsögđu upp sínu sterkasta liđi, eđa ađ minnsta kosti ţví liđi sem Ólafur Kristjánsson ţjálfari telur sterkast, og Skotarnir stilla sjálfsagt upp sínu sterkasta liđi, ég veit ţađ ekki.

18.27: Stuđningsmenn Breiđabliks eru nokkrir hverjir mćttir í stúkuna en talsverđur fjöldi var eldhress fyrir utan Players ţar sem ţeir hafa veriđ í dágóđan tíma. Mikil spenna er í Kópavoginum fyrir ţennan leik, fyrsta Evrópuleik Breiđabliks á Íslandi. Hvort sem liđiđ vinnur eđa tapar, ţá eru ţetta tímamót í sögu félagsins og ekki annađ hćgt en ađ óska ţeim til hamingju međ ţennan áfanga. Vonandi endar ţetta kvöld á góđu nótunum fyrir Blikana.

18.15: Góđa kvöldiđ kćru lesendur og veriđ velkomin á leik Breiđabliks og Motherwell í Evrópudeild UEFA á Kópavogsvelli. Blikarnir eru nú eina íslenska liđiđ sem getur gert ţađ gott í Evrópu í ár eftir ađ hafa einungis tapađ 1-0 í fyrri leiknum í Skotlandi. Búist er viđ trođfullum Kópavogsvelli ţar sem 200 skoskir stuđningsmenn munu taka yfir gömlu stúkunni. Vonandi munu stuđningsmenn Breiđabliks yfirgnćfa ţá gersamlega í kvöld, en ţeir hafa veriđ ađ hita upp á sportbarnum Players frá ţví klukkan 12 á hádegi í dag. En viđ vitum öll hvers Skotar eru megnugir í stúkunni og viđ vitum ađ ţeir eru međ ágćtis fótboltaliđ, en vonandi tekst Blikunum ađ vinna tvöfaldan sigur í kvöld, bćđi í stúku og inni á velli!

Byrjunarliđ Breiđabliks: Ingvar Ţór Kale (M), Finnur Orri Margeirsson, Elfar Freyr Helgason, Kári Ársćlsson (F), Kristinn Steindórsson, Alfređ Finnbogason, Guđmundur Kristjánsson, Jökull Elísabetarson, Kristinn Jónsson, Arnór Sveinn Ađalsteinsson, Guđmundur Pétursson.

Byrjunarliđ Motherwell: Darren Randolph (M), Steven Saunders, Steven Hammell, Mark Reynolds, Stephen Craigan (F), Tom Hateley, Steven Jennings, Jamie Murphy, John Sutton, Keith Lasley, Ross Forbes.
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fim 05. september 08:00
Garđar Örn Hinriksson
Garđar Örn Hinriksson | sun 18. ágúst 22:08
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir | fös 12. júlí 08:00
Sigurđur Helgason
Sigurđur Helgason | fim 11. júlí 17:00
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir | ţri 09. júlí 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 03. júlí 22:08
Haraldur Pálsson
Haraldur Pálsson | mán 13. maí 16:15
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 26. mars 08:00
sunnudagur 15. september
Pepsi Max-deild karla
16:45 KA-HK
Greifavöllurinn
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 KR-Selfoss
Meistaravellir
14:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-HK/Víkingur
Nettóvöllurinn
14:45 Ţór/KA-Stjarnan
Ţórsvöllur
19:15 Breiđablik-Valur
Kópavogsvöllur
England - Úrvalsdeildin
15:30 Watford - Arsenal
Ítalía - Serie A
16:00 Roma - Sassuolo
18:45 Verona - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
16:00 Paderborn - Schalke 04
Spánn - La Liga
14:00 Celta - Granada CF
16:30 Valladolid - Osasuna
19:00 Betis - Getafe
Rússland - Efsta deild
16:00 FK Krasnodar - Kr. Sovetov
mánudagur 16. september
Pepsi Max-deild karla
17:00 ÍA-Grindavík
Norđurálsvöllurinn
19:15 Breiđablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
19:15 Valur-KR
Origo völlurinn
England - Úrvalsdeildin
19:00 Aston Villa - West Ham
Ítalía - Serie A
18:45 Torino - Lecce
Rússland - Efsta deild
17:00 Dinamo - Ufa
17:30 Rostov - Akhmat Groznyi
miđvikudagur 18. september
Pepsi Max-deild karla
16:45 FH-ÍBV
Kaplakrikavöllur
19:15 Fylkir-Víkingur R.
Würth völlurinn
föstudagur 20. september
Inkasso deild kvenna
19:15 Haukar-ÍR
Ásvellir
19:15 Tindastóll-ÍA
Sauđárkróksvöllur
19:15 Augnablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
19:15 Ţróttur R.-Grindavík
Eimskipsvöllurinn
19:15 Afturelding-FH
Varmárvöllur - gervigras
England - Úrvalsdeildin
19:00 Southampton - Bournemouth
Ítalía - Serie A
18:45 Cagliari - Genoa
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Schalke 04 - Mainz
Spánn - La Liga
19:00 Osasuna - Betis
Rússland - Efsta deild
14:30 Ufa - Spartak
laugardagur 21. september
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Stjarnan-KR
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-Ţór/KA
Víkingsvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Fylkir-Breiđablik
Würth völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Ţór-Magni
Ţórsvöllur
14:00 Ţróttur R.-Afturelding
Eimskipsvöllurinn
14:00 Víkingur Ó.-Njarđvík
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
14:00 Keflavík-Fjölnir
Nettóvöllurinn
14:00 Leiknir R.-Fram
Leiknisvöllur
2. deild karla
14:00 ÍR-KFG
Hertz völlurinn
14:00 Víđir-Dalvík/Reynir
Nesfisk-völlurinn
14:00 Kári-Selfoss
Akraneshöllin
14:00 Fjarđabyggđ-Leiknir F.
Eskjuvöllur
14:00 Vestri-Tindastóll
Olísvöllurinn
14:00 Völsungur-Ţróttur V.
Húsavíkurvöllur
3. deild karla
14:00 Kórdrengir-KV
Framvöllur
14:00 Vćngir Júpiters-Sindri
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Reynir S.-Skallagrímur
Europcarvöllurinn
14:00 Einherji-KF
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Höttur/Huginn-KH
Vilhjálmsvöllur
14:00 Álftanes-Augnablik
Bessastađavöllur
England - Úrvalsdeildin
11:30 Leicester - Tottenham
14:00 Man City - Watford
14:00 Everton - Sheffield Utd
14:00 Burnley - Norwich
16:30 Newcastle - Brighton
England - Championship
11:30 Leeds - Derby County
14:00 Birmingham - Preston NE
14:00 Brentford - Stoke City
14:00 Bristol City - Swansea
14:00 Cardiff City - Middlesbrough
14:00 Luton - Hull City
14:00 Millwall - QPR
14:00 Wigan - Charlton Athletic
14:00 Sheff Wed - Fulham
14:00 Reading - Blackburn
14:00 Nott. Forest - Barnsley
Ítalía - Serie A
13:00 Udinese - Brescia
16:00 Juventus - Verona
18:45 Milan - Inter
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hertha - Paderborn
13:30 Freiburg - Augsburg
13:30 Bayern - Koln
13:30 Leverkusen - Union Berlin
16:30 Werder - RB Leipzig
Spánn - La Liga
11:00 Villarreal - Valladolid
14:00 Levante - Eibar
16:30 Atletico Madrid - Celta
19:00 Granada CF - Barcelona
Rússland - Efsta deild
11:00 Akhmat Groznyi - Kr. Sovetov
16:00 Tambov - Rostov
16:00 Zenit - Rubin
sunnudagur 22. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 HK-ÍA
Kórinn
14:00 KR-FH
Meistaravellir
14:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
14:00 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
14:00 Víkingur R.-KA
Víkingsvöllur
14:00 Grindavík-Valur
Mustad völlurinn
England - Úrvalsdeildin
13:00 West Ham - Man Utd
13:00 Crystal Palace - Wolves
15:30 Chelsea - Liverpool
15:30 Arsenal - Aston Villa
England - Championship
11:00 West Brom - Huddersfield
Ítalía - Serie A
10:30 Sassuolo - Spal
13:00 Sampdoria - Torino
13:00 Lecce - Napoli
13:00 Bologna - Roma
16:00 Atalanta - Fiorentina
18:45 Lazio - Parma
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Gladbach - Fortuna Dusseldorf
16:00 Eintracht Frankfurt - Dortmund
Spánn - La Liga
10:00 Getafe - Mallorca
12:00 Espanyol - Real Sociedad
14:00 Valencia - Leganes
16:30 Athletic - Alaves
19:00 Sevilla - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Lokomotiv
11:00 Dinamo - Sochi
13:30 Arsenal T - Ural
16:00 CSKA - FK Krasnodar
mánudagur 23. september
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Wolfsburg - Hoffenheim
ţriđjudagur 24. september
Ítalía - Serie A
17:00 Verona - Udinese
19:00 Brescia - Juventus
Spánn - La Liga
17:00 Valladolid - Granada CF
18:00 Betis - Levante
19:00 Barcelona - Villarreal
miđvikudagur 25. september
Ítalía - Serie A
17:00 Roma - Atalanta
19:00 Parma - Sassuolo
19:00 Inter - Lazio
19:00 Napoli - Cagliari
19:00 Spal - Lecce
19:00 Genoa - Bologna
19:00 Fiorentina - Sampdoria
Spánn - La Liga
17:00 Mallorca - Atletico Madrid
17:00 Leganes - Athletic
18:00 Valencia - Getafe
19:00 Real Madrid - Osasuna
fimmtudagur 26. september
Ítalía - Serie A
19:00 Torino - Milan
Spánn - La Liga
17:00 Eibar - Sevilla
18:00 Celta - Espanyol
19:00 Real Sociedad - Alaves
föstudagur 27. september
England - Championship
18:45 Fulham - Wigan
19:00 Stoke City - Nott. Forest
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Union Berlin - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
19:00 Villarreal - Betis
laugardagur 28. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 Stjarnan-ÍBV
Samsung völlurinn
14:00 FH-Grindavík
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Fylkir
Greifavöllurinn
14:00 Valur-HK
Origo völlurinn
14:00 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
14:00 ÍA-Víkingur R.
Norđurálsvöllurinn
England - Úrvalsdeildin
11:30 Sheffield Utd - Liverpool
14:00 Crystal Palace - Norwich
14:00 Bournemouth - West Ham
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Aston Villa - Burnley
14:00 Tottenham - Southampton
14:00 Wolves - Watford
16:30 Everton - Man City
England - Championship
11:30 QPR - West Brom
14:00 Swansea - Reading
14:00 Preston NE - Bristol City
14:00 Hull City - Cardiff City
14:00 Charlton Athletic - Leeds
14:00 Derby County - Birmingham
14:00 Huddersfield - Millwall
14:00 Blackburn - Luton
14:00 Middlesbrough - Sheff Wed
Ítalía - Serie A
13:00 Juventus - Spal
16:00 Sampdoria - Inter
18:45 Sassuolo - Atalanta
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Augsburg - Leverkusen
13:30 Paderborn - Bayern
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Mainz - Wolfsburg
13:30 RB Leipzig - Schalke 04
16:30 Dortmund - Werder
Spánn - La Liga
11:00 Athletic - Valencia
14:00 Getafe - Barcelona
16:30 Granada CF - Leganes
19:00 Atletico Madrid - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Kr. Sovetov - Tambov
13:30 Rostov - Dinamo
16:00 Lokomotiv - Zenit
sunnudagur 29. september
England - Úrvalsdeildin
15:30 Leicester - Newcastle
England - Championship
12:30 Barnsley - Brentford
Ítalía - Serie A
10:30 Napoli - Brescia
13:00 Lecce - Roma
13:00 Udinese - Bologna
13:00 Lazio - Genoa
16:00 Cagliari - Verona
18:45 Milan - Fiorentina
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Fortuna Dusseldorf - Freiburg
16:00 Koln - Hertha
Spánn - La Liga
10:00 Espanyol - Valladolid
12:00 Eibar - Celta
14:00 Alaves - Mallorca
16:30 Levante - Osasuna
19:00 Sevilla - Real Sociedad
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - CSKA
11:00 Rubin - Ufa
13:30 Spartak - Orenburg
16:00 FK Krasnodar - Arsenal T
mánudagur 30. september
England - Úrvalsdeildin
19:00 Man Utd - Arsenal
Ítalía - Serie A
18:45 Parma - Torino
Rússland - Efsta deild
16:30 Sochi - Akhmat Groznyi
ţriđjudagur 1. október
England - Championship
18:45 Wigan - Birmingham
18:45 Blackburn - Nott. Forest
18:45 Hull City - Sheff Wed
18:45 Leeds - West Brom
18:45 Middlesbrough - Preston NE
19:00 Reading - Fulham
19:00 Stoke City - Huddersfield
miđvikudagur 2. október
England - Championship
18:45 Barnsley - Derby County
18:45 Brentford - Bristol City
18:45 Cardiff City - QPR
18:45 Charlton Athletic - Swansea
18:45 Luton - Millwall
föstudagur 4. október
England - Championship
18:45 Birmingham - Middlesbrough
Ítalía - Serie A
18:45 Brescia - Sassuolo
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hertha - Fortuna Dusseldorf
Spánn - La Liga
19:00 Betis - Eibar
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Lettland-Slóvakía
00:00 Ungverjaland-Svíţjóđ
A-landsliđ kvenna - Vináttuleikir 2019
19:00 Frakkland-Ísland
Stade des Costieres
laugardagur 5. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Brighton - Tottenham
14:00 Norwich - Aston Villa
14:00 Burnley - Everton
14:00 Liverpool - Leicester
14:00 Watford - Sheffield Utd
16:30 West Ham - Crystal Palace
England - Championship
11:30 Fulham - Charlton Athletic
14:00 Bristol City - Reading
14:00 Derby County - Luton
14:00 Huddersfield - Hull City
14:00 Millwall - Leeds
14:00 Nott. Forest - Brentford
14:00 Preston NE - Barnsley
14:00 QPR - Blackburn
14:00 Sheff Wed - Wigan
14:00 Swansea - Stoke City
14:00 West Brom - Cardiff City
Ítalía - Serie A
13:00 Spal - Parma
16:00 Verona - Sampdoria
18:45 Genoa - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Paderborn - Mainz
13:30 Freiburg - Dortmund
13:30 Leverkusen - RB Leipzig
13:30 Bayern - Hoffenheim
16:30 Schalke 04 - Koln
Spánn - La Liga
11:00 Leganes - Levante
14:00 Real Madrid - Granada CF
16:30 Valencia - Alaves
19:00 Osasuna - Villarreal
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Akhmat Groznyi
11:00 Orenburg - Dinamo
13:30 Rubin - Tambov
16:00 Sochi - Kr. Sovetov
sunnudagur 6. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Southampton - Chelsea
13:00 Man City - Wolves
13:00 Arsenal - Bournemouth
15:30 Newcastle - Man Utd
Ítalía - Serie A
10:30 Fiorentina - Udinese
13:00 Atalanta - Lecce
13:00 Bologna - Lazio
13:00 Roma - Cagliari
16:00 Torino - Napoli
18:45 Inter - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
11:30 Gladbach - Augsburg
13:30 Wolfsburg - Union Berlin
16:00 Eintracht Frankfurt - Werder
Spánn - La Liga
10:00 Mallorca - Espanyol
12:00 Celta - Athletic
14:00 Valladolid - Atletico Madrid
16:30 Real Sociedad - Getafe
19:00 Barcelona - Sevilla
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - Zenit
11:00 Lokomotiv - Arsenal T
13:30 CSKA - Rostov
16:00 FK Krasnodar - Spartak
ţriđjudagur 8. október
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Svíţjóđ-Slóvakía
18:00 Lettland-Ísland
Daugava Stadium
fimmtudagur 10. október
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Ítalía
föstudagur 11. október
A-landsliđ karla - EM 2020
18:45 Ísland-Frakkland
Laugardalsvöllur
18:45 Tyrkland-Albanía
Sükrü Saracoglu
18:45 Andorra-Moldóva
Estadi Nacional
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Lúxemborg
laugardagur 12. október
U21 - EM 2021
14:45 Svíţjóđ-Ísland
Olympia
mánudagur 14. október
A-landsliđ karla - EM 2020
18:45 Moldóva-Albanía
Stadional Zimbru
18:45 Ísland-Andorra
Laugardalsvöllur
18:45 Frakkland-Tyrkland
Stade de France
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Ítalía
ţriđjudagur 15. október
U21 - EM 2021
00:00 Lúxemborg-Svíţjóđ
15:00 Ísland-Írland
Víkingsvöllur
föstudagur 18. október
England - Championship
18:45 Cardiff City - Sheff Wed
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Eintracht Frankfurt - Leverkusen
Rússland - Efsta deild
16:30 Akhmat Groznyi - Lokomotiv
laugardagur 19. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Everton - West Ham
14:00 Leicester - Burnley
14:00 Wolves - Southampton
14:00 Tottenham - Watford
14:00 Bournemouth - Norwich
14:00 Aston Villa - Brighton
14:00 Chelsea - Newcastle
16:30 Crystal Palace - Man City
England - Championship
11:30 Blackburn - Huddersfield
14:00 Luton - Bristol City
14:00 Middlesbrough - West Brom
14:00 Leeds - Birmingham
14:00 Hull City - QPR
14:00 Stoke City - Fulham
14:00 Wigan - Nott. Forest
14:00 Barnsley - Swansea
14:00 Brentford - Millwall
14:00 Charlton Athletic - Derby County
14:00 Reading - Preston NE
Ítalía - Serie A
13:00 Lazio - Atalanta
16:00 Napoli - Verona
18:45 Juventus - Bologna
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 Fortuna Dusseldorf - Mainz
13:30 RB Leipzig - Wolfsburg
13:30 Werder - Hertha
13:30 Augsburg - Bayern
16:30 Dortmund - Gladbach
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Ural
13:30 Spartak - Rubin
16:00 Zenit - Rostov
sunnudagur 20. október
England - Úrvalsdeildin
15:30 Man Utd - Liverpool
Ítalía - Serie A
10:30 Sassuolo - Inter
13:00 Sampdoria - Roma
13:00 Udinese - Torino
13:00 Cagliari - Spal
16:00 Parma - Genoa
18:45 Milan - Lecce
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Koln - Paderborn
16:00 Hoffenheim - Schalke 04
Spánn - La Liga
18:00 Real Sociedad - Betis
18:00 Sevilla - Levante
18:00 Espanyol - Villarreal
18:00 Getafe - Leganes
18:00 Granada CF - Osasuna
18:00 Eibar - Barcelona
18:00 Mallorca - Real Madrid
18:00 Athletic - Valladolid
18:00 Atletico Madrid - Valencia
18:00 Alaves - Celta
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Kr. Sovetov
11:00 Ufa - CSKA
13:30 Arsenal T - Sochi
16:00 Dinamo - FK Krasnodar
mánudagur 21. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Sheffield Utd - Arsenal
Ítalía - Serie A
18:45 Brescia - Fiorentina
ţriđjudagur 22. október
England - Championship
18:45 Sheff Wed - Stoke City
18:45 Swansea - Brentford
18:45 Millwall - Cardiff City
18:45 QPR - Reading
18:45 Birmingham - Blackburn
19:00 West Brom - Barnsley
miđvikudagur 23. október
England - Championship
18:45 Huddersfield - Middlesbrough
18:45 Fulham - Luton
18:45 Derby County - Wigan
18:45 Bristol City - Charlton Athletic
18:45 Nott. Forest - Hull City
18:45 Preston NE - Leeds
föstudagur 25. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Southampton - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Mainz - Koln
Rússland - Efsta deild
16:30 Rubin - Ural
laugardagur 26. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Man City - Aston Villa
14:00 Watford - Bournemouth
14:00 Brighton - Everton
14:00 West Ham - Sheffield Utd
16:30 Burnley - Chelsea
England - Championship
14:00 Birmingham - Luton
14:00 Bristol City - Wigan
14:00 Huddersfield - Barnsley
14:00 Hull City - Derby County
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hertha - Hoffenheim
13:30 Freiburg - RB Leipzig
13:30 Paderborn - Fortuna Dusseldorf
13:30 Bayern - Union Berlin
13:30 Schalke 04 - Dortmund
16:30 Leverkusen - Werder
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Ufa
13:30 Akhmat Groznyi - Arsenal T
16:00 Rostov - Sochi
sunnudagur 27. október
England - Úrvalsdeildin
14:00 Newcastle - Wolves
16:30 Arsenal - Crystal Palace
16:30 Norwich - Man Utd
16:30 Liverpool - Tottenham
Ítalía - Serie A
14:00 Fiorentina - Lazio
14:00 Verona - Sassuolo
14:00 Torino - Cagliari
14:00 Spal - Napoli
14:00 Roma - Milan
14:00 Inter - Parma
14:00 Genoa - Brescia
14:00 Atalanta - Udinese
14:00 Bologna - Sampdoria
14:00 Lecce - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Augsburg
17:00 Gladbach - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
19:00 Osasuna - Valencia
19:00 Sevilla - Getafe
19:00 Villarreal - Alaves
19:00 Valladolid - Eibar
19:00 Leganes - Mallorca
19:00 Atletico Madrid - Athletic
19:00 Levante - Espanyol
19:00 Barcelona - Real Madrid
19:00 Celta - Real Sociedad
19:00 Granada CF - Betis
Rússland - Efsta deild
09:00 Kr. Sovetov - Zenit
11:00 CSKA - Dinamo
13:30 FK Krasnodar - Orenburg
16:00 Lokomotiv - Spartak
miđvikudagur 30. október
Ítalía - Serie A
14:00 Milan - Spal
14:00 Sassuolo - Fiorentina
14:00 Brescia - Inter
14:00 Napoli - Atalanta
14:00 Cagliari - Bologna
14:00 Juventus - Genoa
14:00 Lazio - Torino
14:00 Udinese - Roma
14:00 Sampdoria - Lecce
14:00 Parma - Verona
Spánn - La Liga
19:00 Real Sociedad - Levante
19:00 Mallorca - Osasuna
19:00 Getafe - Granada CF
19:00 Athletic - Espanyol
19:00 Barcelona - Valladolid
19:00 Valencia - Sevilla
19:00 Real Madrid - Leganes
19:00 Betis - Celta
19:00 Eibar - Villarreal
19:00 Alaves - Atletico Madrid
föstudagur 1. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Paderborn
laugardagur 2. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Sheffield Utd - Burnley
15:00 West Ham - Newcastle
15:00 Watford - Chelsea
15:00 Everton - Tottenham
15:00 Man City - Southampton
15:00 Brighton - Norwich
15:00 Arsenal - Wolves
15:00 Bournemouth - Man Utd
15:00 Aston Villa - Liverpool
15:00 Crystal Palace - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Union Berlin - Hertha
14:30 RB Leipzig - Mainz
14:30 Leverkusen - Gladbach
14:30 Dortmund - Wolfsburg
14:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
14:30 Werder - Freiburg
14:30 Fortuna Dusseldorf - Koln
14:30 Augsburg - Schalke 04
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Lokomotiv
11:00 Dinamo - Akhmat Groznyi
13:30 Sochi - Tambov
16:00 Zenit - CSKA
sunnudagur 3. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Spal - Sampdoria
14:00 Genoa - Udinese
14:00 Atalanta - Cagliari
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Lecce - Sassuolo
14:00 Roma - Napoli
14:00 Torino - Juventus
14:00 Milan - Lazio
14:00 Verona - Brescia
14:00 Bologna - Inter
Spánn - La Liga
19:00 Celta - Getafe
19:00 Real Madrid - Betis
19:00 Valladolid - Mallorca
19:00 Villarreal - Athletic
19:00 Levante - Barcelona
19:00 Espanyol - Valencia
19:00 Granada CF - Real Sociedad
19:00 Sevilla - Atletico Madrid
19:00 Osasuna - Alaves
19:00 Leganes - Eibar
Rússland - Efsta deild
13:30 FK Krasnodar - Rostov
mánudagur 4. nóvember
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Orenburg
13:30 Kr. Sovetov - Rubin
16:00 Spartak - Arsenal T
föstudagur 8. nóvember
Rússland - Efsta deild
16:30 Akhmat Groznyi - Ural
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Ungverjaland
laugardagur 9. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Burnley - West Ham
15:00 Chelsea - Crystal Palace
15:00 Newcastle - Bournemouth
15:00 Norwich - Watford
15:00 Southampton - Everton
15:00 Tottenham - Sheffield Utd
15:00 Wolves - Aston Villa
15:00 Leicester - Arsenal
15:00 Man Utd - Brighton
15:00 Liverpool - Man City
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Mainz - Union Berlin
14:30 Freiburg - Eintracht Frankfurt
14:30 Hertha - RB Leipzig
14:30 Gladbach - Werder
14:30 Koln - Hoffenheim
14:30 Paderborn - Augsburg
14:30 Wolfsburg - Leverkusen
14:30 Bayern - Dortmund
14:30 Schalke 04 - Fortuna Dusseldorf
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - Dinamo
sunnudagur 10. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Lazio - Lecce
14:00 Parma - Roma
14:00 Inter - Verona
14:00 Sassuolo - Bologna
14:00 Udinese - Spal
14:00 Sampdoria - Atalanta
14:00 Napoli - Genoa
14:00 Juventus - Milan
14:00 Cagliari - Fiorentina
14:00 Brescia - Torino
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Levante
19:00 Atletico Madrid - Espanyol
19:00 Barcelona - Celta
19:00 Betis - Sevilla
19:00 Eibar - Real Madrid
19:00 Getafe - Osasuna
19:00 Mallorca - Villarreal
19:00 Real Sociedad - Leganes
19:00 Valencia - Granada CF
19:00 Alaves - Valladolid
Rússland - Efsta deild
14:00 Orenburg - Ufa
14:00 Arsenal T - Zenit
14:00 Sochi - CSKA
14:00 Lokomotiv - FK Krasnodar
14:00 Spartak - Kr. Sovetov
14:00 Rostov - Tambov
ţriđjudagur 12. nóvember
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Ungverjaland-Lettland
fimmtudagur 14. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Írland