Man Utd reynir við Branthwaite - Slot hefur áhuga á Watkins - Sesko efstur á blaði Arsenal
Aftur í landsliðinu eftir langa fjarveru - „Þetta voru tvær aðgerðir í einni"
Ingibjörg segir skilið við Duisburg - „Þetta voru frekar langar vikur"
Lífið áfram gott í Lilleström - „Höfum fengið allt eins og venjulega"
Valið kom Kötlu ekki á óvart - „Ég var að bíða eftir þessu símtali"
Útskýrir af hverju hún valdi Ísland - „Brosti bara í bílnum"
Borgaði sjálfur fyrir Airbnb á Íslandi - „Það endaði með samningi"
Nokkrum kílóum léttari eftir langþráðan sigur - „Þá er bara spurning hvort við séum menn eða mýs“
Ómar um Zidane-snúninginn: Mistök sem hann gerir ekki aftur
Rúnar Páll: Öll lið þurfa svoleiðis leikmenn
Hemmi Hreiðars: Ekkert mikið meira sem við getum gert
Gunnar Heiðar: Sérstakt að mæta vinum mínum
Áttu Blikar að fá víti? - „Fann vel fyrir því að hann steig á mig“
Rúnar Kristins: Engin skömm að tapa fyrir Breiðabliki
Eyjó Héðins: Frábær kvöldstund fyrir okkur Kópavogsbúa
Haddi: Sanngjarn stór sigur hjá Stjörnunni
Jökull: Við vildum koma inn af krafti
14 ára spilar sinn fyrsta leik „Takk Jökull fyrir tækifærið"
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
   fös 01. júní 2018 00:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Rabbi: Áttum meira skilið en ekkert úr leiknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkinga var að vonum svekktur með að fá ekkert út úr leiknum við Hauka í Inkasso-deildinni í kvöld.

„Þetta var gríðarlega svekkjandi, að mínu mati vorum við betri aðilinn í leiknum, sköpuðum fleiri færi og áttum skilið meira en ekkert úr leiknum," sagði Rafn.

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  2 Haukar

Leikur Njarðvíkur og Hauka var frekar tíðindarlítill fram að marki Njarðvíkur í fyrri hálfleik. en eftir það virtust Njarðvíkingar ætla taka öll völd í leiknum.

„Við fengum helling af færum til að setja fleiri mörk í leiknum og það er dýrt að ná því ekki."

Njarðvíkingum hefur gengið illa að halda út á heimavelli í sumar en þetta var þriðji leikurinn í röð á heimavelli sem Njarðvíkingar fá á sig mark undir lok leiks.

„Auðvitað er það slæmt að fá á sig mark alltaf í lokin, erfitt að vinna leiki þegar við erum í jöfnum leikjum og fáum á okkur mark í lokin, þá er erfitt að taka stigin þaðan."

Njarðvíkingar fá Framara í heimsókn í næstu umferð. „Við ætlum okkur sigur hérna heima, það er einfalt og það kemur hérna á föstudaginn," Sagði Rabbi að lokum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner