Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 01. desember 2021 20:37
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Snyrtilegt hjá Henderson og Salah bætir við öðru
Jordan Henderson gerði fyrra mark Liverpool
Jordan Henderson gerði fyrra mark Liverpool
Mynd: EPA
Liverpool er komið í 2-0 gegn Everton á Goodison Park en Jordan Henderson og Mohamed Salah gerðu mörkin.

Sadio Mane var með boltann vinstra megin við teiginn og kom honum inn í teiginn á Andy Robertson. Ekki er víst hvort hann hafi ætlað að finna Mane aftur í teignum eða koma honum út í teig á Henderson. Það fær að liggja á milli hluta.

Boltinn barst alla vega á Henderson sem kom á ferðinni og kláraði færið einstaklega vel í vinstra hornið. Salah bætti við öðru stuttu síðar eftir góða sendingu frá Henderson.

Hægt er að sjá mörkin hér fyrir neðan.

Markið hjá Henderson

Markið hjá Salah
Athugasemdir
banner