Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   fös 02. júní 2023 00:02
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Óskar Smári: Við vorum einstaklingar og þær voru lið
Kvenaboltinn
Óskar Smári, þjálfari Fram
Óskar Smári, þjálfari Fram
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Við erum mjög svekkt, þetta var vont tap á móti liði sem kom upp með okkur í fyrra“ sagði Óskar Smári, þjálfari Fram, eftir 1-6 tap gegn Gróttu í Úlfarsárdalnum í kvöld.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  6 Grótta

Grótta er frábært lið, ég ætla ekki að tala þær niður en okkar frammistaða var bara vond.

Þrátt fyrir að bæði lið séu nýliðar hafa þau byrjað deildina á mjög ólíkan hátt. Fram eru í 9. sæti með 1 stig eftir fimm leiki á meðan Grótta eru með 12 stig og á toppnum eins og staðan er í augnablikinu. 

"Við vorum einstaklingar en þær voru lið og það fór margt úrskeiðis í dag hjá okkur.

Það voru ekki liðnar nema 20 sekúndur þegar Grótta setti fyrsta markið og eftir það gengu þær á lagið og gáfu í. Eins og áður segir hefur tímabilið byrjað erfiðlega hjá Fram og aðspurður hvort að það sé að hafa áhrif á leikmenn segir hann:

Já ég held það. Miðað við hvernig leikurinn spilaðist í dag þá já. Við þurfum að fara að rífa okkur í gang. Við þurfum að fara að gera hlutina miklu betur. Við þurfum að axla ábyrgð, við þurfum að taka af skarið, við þurfum að vera leiðtogar, við þurfum að vera karakterar. Við erum litlar, við erum hræddar, við erum smeykar, við erum hræddar við að tapa og það er vont.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilararnum hér að ofan. 


Athugasemdir