Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   sun 02. október 2022 21:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Benzema klikkaði á víti í jafntefli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Real Madrid 1 - 1 Osasuna
1-0 Vinicius Junior ('42 )
1-1 Kike Garcia ('50 )
1-1 Karim Benzema ('79 , Misnotað víti)
Rautt spjald: David Garcia, Osasuna ('78)


Real Madrid og Osasuna áttust við í lokaleik dagsins í spænska boltanum. Fyrir leikinn var Real með fullt hús stiga og það byrjaði vel fyrir Madridar liðið í kvöld.

Undir lok fyrri hálfleiks átti Vinicius Jr sendingu fyrir sem enginn náði til en boltinn endaði hins vegar í netinu.

Osasuna jafnaði snemma í fyrri hálfleik en Benzema fékk gullið tækifæri til að koma Real í forystu aftur þegar skammt var til leiksloka.

Real fékk vítaspyrnu og Benzema steig á punktinn. Hann átti fast skot og boltinn hafnaði í slánni. Stuttu síðar kom Benzema boltanum í netið en markið dæmt af vegna rangstöðu.

1-1 lokatölur og Barcelona er því komið á toppinn með jafn mörg stig og Real Madrid.

Önnur úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Espanyol 2 - 2 Valencia
0-1 Gabriel Paulista ('53 )
1-1 Joselu ('56 )
2-1 Sergi Darder ('83 )
2-2 Eray Comert ('90 )
Rautt spjald: ,Marcos De Sousa, Valencia ('85)Martin Braithwaite, Espanyol ('90)

Girona 3 - 5 Real Sociedad
0-1 Alexander Sorloth ('8 )
1-1 Rodrigo Riquelme ('23 )
2-1 Martinez Arnau ('27 )
2-2 Alexander Sorloth ('42 )
3-2 Valentin Castellanos ('48 )
3-3 Brais Mendez ('66 )
3-4 Martin Zubimendi ('71 )
3-5 Takefusa Kubo ('85 )

Celta 1 - 0 Betis
1-0 Gabriel Veiga ('9 )
Rautt spjald: Luiz Felipe, Betis ('20)


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 34 25 4 5 91 33 +58 79
2 Real Madrid 34 23 6 5 69 33 +36 75
3 Atletico Madrid 34 19 10 5 56 27 +29 67
4 Athletic 34 16 13 5 50 26 +24 61
5 Villarreal 34 16 10 8 60 47 +13 58
6 Betis 34 16 9 9 52 42 +10 57
7 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
8 Celta 34 13 7 14 52 52 0 46
9 Osasuna 34 10 14 10 42 50 -8 44
10 Mallorca 34 12 8 14 31 39 -8 44
11 Real Sociedad 34 12 7 15 32 37 -5 43
12 Valencia 34 10 12 12 40 51 -11 42
13 Getafe 34 10 9 15 31 31 0 39
14 Espanyol 34 10 9 15 36 44 -8 39
15 Sevilla 34 9 11 14 37 46 -9 38
16 Girona 34 10 8 16 41 52 -11 38
17 Alaves 34 8 11 15 35 46 -11 35
18 Las Palmas 35 8 8 19 40 57 -17 32
19 Leganes 34 6 13 15 32 51 -19 31
20 Valladolid 34 4 4 26 25 83 -58 16
Athugasemdir
banner
banner