Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 03. maí 2021 16:07
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið West Brom og Wolves: Fabio Silva byrjar
Stóri Sam og litli Sam.
Stóri Sam og litli Sam.
Mynd: Getty Images
Stóri Sam Allardyce náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri West Brom þegar liðið vann Wolves á Molineux vellinum í janúar en liðin mætast aftur klukkan 17:00.

West Brom þarf kraftaverk og rúmlega það til að halda sér í deildinni. Það hefur verið bæting á liðinu undir stjórn Stóra Sam en ekki nægilega mikil til að koma liðinu af fallsvæðinu.

Undir hans stjórn hefur liðið náð í 18 stig úr 20 deildarleikjum eða 0,9 stig að meðaltali í leik samanborið við sjö stig úr þrettán (0,54) hjá Slaven Bilic.

Úlfarnir töpuðu illa gegn Burnley um síðustu helgi og munu líklega þétta raðirnar betur í þessum leik. Willy Boly og Daniel Podence eru ekki með en Fabio Silva og Vitinha koma inn.

Byrjunarlið West Brom: Johnstone, Furlong, Ajayi, Bartley, Townsend, Yokuslu, Pereira, Gallagher, Maitland-Niles, Robinson, Diagne.

Byrjunarlið Wolves: Rui Patricio, Saiss, Coady, Boly, Semedo, Dendoncker, Neves, Ait Nouri, Podence, Traore, Willian Jose.

mánudagur 3. maí
17:00 West Brom - Wolves
19:15 Burnley - West Ham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner