Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
banner
   fös 03. júlí 2020 22:20
Daníel Smári Magnússon
Brynjar Skúlason: Skítsama hvernig maður vinnur
Lengjudeildin
Binni gat fagnað í dag.
Binni gat fagnað í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara ánægður að vinna. "In the end" er manni skítsama hvernig maður vinnur, ef maður bara vinnur. Er það ekki?'' sagði kátur Brynjar Skúlason eftir 0-2 útisigur Leiknis frá Fáskrúðsfirði á Magna í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Magni 0 -  2 Leiknir F.

Aðspurður um spilamennsku liðsins sagði Brynjar:
„Hún var bara fín. Við vorum bara solid og spiluðum bara flottan kick and run á velli sem kannski bauð ekki uppá neitt annað.''

Kristófer Páll Viðarsson kom sprækur inní lið Leiknis, en hann kemur heim til Fáskrúðsfjarðar á láni frá Keflavík. Brynjar var ánægður með Kristófer.

„Hann er bara flottur leikmaður og kemur með ákveðin gæði sem að okkur kannski vantaði í liðið okkar. Frábært að fá hann.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner