Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mán 03. október 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Allt undir á King Power
James Maddison leikmaður Leicester
James Maddison leikmaður Leicester
Mynd: Getty Images

Síðasti leikur umferðarinnar í enska boltanum fer fram í kvöld á King Power leikvangingum.


Þar mæta heimamenn í Leicester og taka á móti Nottingham Forest. Um er að ræða botnbaráttuslag milli tveggja neðstu liðanna.

Bæði lið hafa valdið vonbrigðum en Leicester er á botninum með aðeins eitt stig eftir sjö leiki. Nottingham Forest er nýliði í deildinni en eyddi helling af pening og keypti tugi leikmanna í sumar en hefur aðeins nælt í fjögur stig.

Bæði lið sjá væntanlega gullið tækifæri til að koma sér í gang í kvöld.

ENGLAND: Premier League
19:00 Leicester - Nott. Forest


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 22 8 3 76 32 +44 74
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 33 11 12 10 52 50 +2 45
11 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner