Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 03. desember 2022 06:00
Fótbolti.net
Uppgjör á riðlakeppni HM á X977 í dag
Mynd: Fótbolti.net
HM hringborðið verður í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er á dagskrá í dag milli 12 og 14, eins og venja er á laugardögum.

Elvar Geir og Tómas Þór gera upp riðlakeppni mótsins, velja úrvalsliðið til þessa, mestu vonbrigðin og skemmtilegustu karakterana.

Sérfræðingur þáttarins, Kristján Atli Ragnarsson, spáir í viðureignir 16-liða úrslitanna.

Fjallað verður um vonbrigði Þýskalands. Sæbjörn Steinke ræðir við Guðmund Hreiðarsson, markvarðaþjálfara Jamaíku og sérfræðing um þýska fótboltann.

Í lok þáttarins verður svo farið yfir fréttir vikunnar í íslenska boltanum.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner