Nú rétt í þessu var verið að ljúka við að draga í þriðju umferð enska FA bikarsins, elstu og virtustu bikarkeppni heims og hún er oft kölluð.
Það er ljóst að það verða fjórir innbyrðis leikir liða úr ensku úrvalsdeildinni en stærsti leikurinn er án nokkurs vafa viðureign Arsenal og Liverpool sem fer fram á Emirates vellinum.
Tottenham tekur á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley, Crystal Palace - Everton og Brentford - Wolves.
Þá er einnig ljóst að nokkur eftirvænting verður fyrir grannaslag Sunderland og Newcastle en leikir þessara liða eru alltaf mjög áhugaverðir. Man Utd mætir Wigan og Man City mætir Huddersfield. Hér að neðan er drátturinn í heild sinni.
Luton Town - Bolton
Shrewsbury Town - Wrexham or Yeovil
Arsenal - Liverpool
Stoke City - Brighton
Norwich - Crewe or Bristol Rovers
West Ham - Bristol City
Tottenham - Burnley
Fulham - Rotherham United
West Brom - Aldershot eða Stockport
Southampton - Alfreton eða Walsall
Wimbledon - Ramsgate eða Ipswich
Peterborough - Leeds United
Millwall - Leicester City
Watford - Chesterfield or Leyton Orient
Sunderland - Newcastle
Sheffield Wednesday - Cardiff
Crystal Palace - Everton
Middlesbrough - Aston Villa
Nottingham Forest - Blackpool eða Forest Green
Wigan - Manchester United
Manchester City - Huddersfield Town
Blackburn Rovers - Cambridge United
Gillingham - Sheffield United
Swansea City - Morecambe
Chelsea - Preston
QPR - Bournemouth
Coventry - Oxford
Brentford - Wolves
Plymouth - Sutton United
Maidstone United - Stevenage eða Port Vale
Newport County eða Barnet - Eastleigh eða Reading
Hull City - Birmingham City
Athugasemdir