Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
banner
   mið 05. febrúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Bikarmeistararnir mæta Köln
Mynd: EPA
Bikarmeistarar Bayer Leverkusen mæta Köln í 8-liða úrslitum þýska bikarsins klukkan 19:45 í kvöld.

Leverkusen vann annan bikarmeistaratitil sinn undir lok síðasta tímabils og stefnir að því að taka þriðja í ár.

Köln hefur fjórum sinnum unnið bikarinn en 42 ár eru liðin frá því það vann keppnina síðast.

Leikur dagsins:
19:45 Leverkusen - Köln
Athugasemdir
banner
banner