Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mán 05. júní 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland í dag - Stuttgart í góðum málum
Stuttgart
Stuttgart
Mynd: EPA

Síðasti leikurinn á tímabilinu í Þýskalandi fer fram í kvöld.


HSV fær Stuttgart í heimsókn í seinni leik liðana í umspili um sæti í Bundesligunni á næstu leiktíð.

Stuttgart hafnaði í þriðja neðsta sæti í Bundesligunni í ár en HSV í 3. sæti í næst efstu deild.

Stuttgart er í góðum málum fyrir leik kvöldsins en liðið vann fyrri leikinn 3-0.

Það lítur út fyrir að HSV þurfi að bíða lengur eftir að endurheimta sætið sitt í efstu deild en liðið var þar síðast tímabilið 2017/18.

18:45 HSV - Stuttgart


Athugasemdir
banner
banner
banner