Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   lau 05. september 2020 16:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Höggi Gunnlaugs: Thomas er helvítis refur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag klukkan 13:00 fór fram leikur Fjölnis og Breiðablik í Grafarvogi þar sem leikar enduðu með nokkuð sannfærandi sigri Blika en þar voru lokatölurnar 4-1 fyrir Blika.

"Ánægður með strákana, góð frammistaða, góð úrslit, það er alls ekki gefið að koma hingað, þótt Fjölnir séu neðstir eru þeir að berjast eins og ljón og mér finnst þeir oft hafa verið óheppnir í sínum leikjum með úrslit þannig þetta var bara góður sigur og mikilvægur"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Thomas Mikkelsen var frábær í liði Blika í dag og skoraði tvö mörk og þar af eitt í glæsilegari kantinum, hvernig er að hafa svona gaur alltaf í teignum?

"Hann er helvítis refur og það skiptir ógeðslega miklu máli eins og í stöðunni 2-1 þar sem þeir eru svona að komast inn í þetta og kannski okkar versti kafli í leiknum allavega sóknarlega þar sem við erum ekki alveg að ná að skapa okkur neitt, svo kemur bara einn kross og hann bara refur í boxinu og setur hann í sammann"

Hversu sáttur var Höskuldur með frammistöðuna?

"Bara mjög sáttur, eins og ég segi þá vorum við bara compact í varnarleiknum, fáum jú á okkur eitt mark en þeir eru sterkir í fyrirgjöfum og líkamlega sterkir þannig en annars fannst mér við bara vera vinna fyrir hvorn annann, varnarlega og sóknarlega, bara svona góð heildarframmistaða"
Athugasemdir
banner
banner