Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   lau 05. september 2020 16:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Höggi Gunnlaugs: Thomas er helvítis refur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag klukkan 13:00 fór fram leikur Fjölnis og Breiðablik í Grafarvogi þar sem leikar enduðu með nokkuð sannfærandi sigri Blika en þar voru lokatölurnar 4-1 fyrir Blika.

"Ánægður með strákana, góð frammistaða, góð úrslit, það er alls ekki gefið að koma hingað, þótt Fjölnir séu neðstir eru þeir að berjast eins og ljón og mér finnst þeir oft hafa verið óheppnir í sínum leikjum með úrslit þannig þetta var bara góður sigur og mikilvægur"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Thomas Mikkelsen var frábær í liði Blika í dag og skoraði tvö mörk og þar af eitt í glæsilegari kantinum, hvernig er að hafa svona gaur alltaf í teignum?

"Hann er helvítis refur og það skiptir ógeðslega miklu máli eins og í stöðunni 2-1 þar sem þeir eru svona að komast inn í þetta og kannski okkar versti kafli í leiknum allavega sóknarlega þar sem við erum ekki alveg að ná að skapa okkur neitt, svo kemur bara einn kross og hann bara refur í boxinu og setur hann í sammann"

Hversu sáttur var Höskuldur með frammistöðuna?

"Bara mjög sáttur, eins og ég segi þá vorum við bara compact í varnarleiknum, fáum jú á okkur eitt mark en þeir eru sterkir í fyrirgjöfum og líkamlega sterkir þannig en annars fannst mér við bara vera vinna fyrir hvorn annann, varnarlega og sóknarlega, bara svona góð heildarframmistaða"
Athugasemdir
banner
banner
banner