Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   fim 05. desember 2024 14:16
Elvar Geir Magnússon
Ruben Selles tekur við Hull
Mynd: Getty Images
Ruben Selles hefur samþykkt að yfirgefa Reading og taka við sem nýr stjóri Hull City. Hann mun taka við af Tim Walter sem var rekinn í síðustu viku.

Félögin tvö eru að klára að semja um bætur til Reading og þá þarf að fá atvinnuleyfi fyrir Selles en hann er Spánverji.

Selles er 41 árs og hefur gert mjög góða hluti við erfiðar aðstæður hjá Reading en félagið hefur verið í miklum fjárhagserfiðleikum. Félagið hefur verið sett í kaupbann og stig dregin af þeim.

Hull hefur líka gengið í gegnum sína erfiðleika en Selles er þriðji stjóri liðsins á sjö mánuðum, etir að Liam Rosenior var rekinn í maí. Walter entist aðeins í fimm mánuði en liðið vann aðeins þrjá af sautján leikjum undir hans stjórn.

Selles stýrði Southampton um fjögurra mánaða skeið í ensku úrvalsdeildinni 2022-23 en náði ekki að bjarga liðinu frá falli.

Reading er í sjötta sæti í ensku C-deildinni en Hull er í fallsæti í Championship-deildinni.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 28 17 8 3 53 19 +34 59
2 Sheffield Utd 29 18 6 5 40 21 +19 58
3 Burnley 28 15 11 2 36 9 +27 56
4 Sunderland 28 15 9 4 40 22 +18 54
5 Middlesbrough 28 12 8 8 46 34 +12 44
6 Blackburn 28 12 6 10 31 26 +5 42
7 West Brom 28 9 14 5 33 24 +9 41
8 Watford 28 12 5 11 39 39 0 41
9 Bristol City 28 9 11 8 35 33 +2 38
10 QPR 28 9 11 8 32 35 -3 38
11 Sheff Wed 28 10 8 10 40 45 -5 38
12 Norwich 28 9 9 10 43 41 +2 36
13 Coventry 28 9 8 11 37 37 0 35
14 Oxford United 28 9 8 11 33 43 -10 35
15 Swansea 28 9 7 12 31 35 -4 34
16 Preston NE 28 7 13 8 30 35 -5 34
17 Millwall 27 7 10 10 26 26 0 31
18 Hull City 29 7 8 14 30 38 -8 29
19 Portsmouth 27 7 8 12 35 46 -11 29
20 Stoke City 28 6 10 12 26 36 -10 28
21 Cardiff City 28 6 10 12 31 43 -12 28
22 Derby County 28 7 6 15 31 38 -7 27
23 Luton 28 7 5 16 29 47 -18 26
24 Plymouth 28 4 9 15 25 60 -35 21
Athugasemdir
banner
banner
banner