
Íslenska kvennalandsliðið hefur á morgun leik á Evrópumótinu er þær spila við Finnland í fyrsta leik.
Guðmundur Aðalsteinn er staddur í Thun í Sviss þar sem hann er að fjalla um liðið. Hann settist niður í kvöld með þeim Bjarna Helgasyni og Ágústi Beinteini, betur þekktum sem Gústa B, af Morgunblaðinu.
Ræddu þeir um fyrstu dagana í Thun, leikinn á morgun og möguleika Íslands.
Guðmundur Aðalsteinn er staddur í Thun í Sviss þar sem hann er að fjalla um liðið. Hann settist niður í kvöld með þeim Bjarna Helgasyni og Ágústi Beinteini, betur þekktum sem Gústa B, af Morgunblaðinu.
Ræddu þeir um fyrstu dagana í Thun, leikinn á morgun og möguleika Íslands.
Icelandair, TM, Lýsi og Landsbankinn styðja umfjöllun Fótbolta.net um kvennalandsliðið
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir