Seinni leikur Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fer fram í kvöld.
Fyrri leikurinn var gríðarlega fjörugur á Ólympíuleikvangnum í Barcelona en Marcus Thuram kom Inter yfir og Denzel Dumfries skoraði tvennu.
Fyrri leikurinn var gríðarlega fjörugur á Ólympíuleikvangnum í Barcelona en Marcus Thuram kom Inter yfir og Denzel Dumfries skoraði tvennu.
Lamine Yamal og Ferran Torres komust á blað hjá Barcelona og Yann Sommer skoraði sjálfsmark eftir frábært skot frá Raphinha.
Barcelona hefur fimm sinnum lyft Meistaradeildarbikarnum en Inter þrisvar.
Meistaradeildin
19:00 Inter - Barcelona (3-3)
Athugasemdir