Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
   mán 05. maí 2025 08:46
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Leikið í stórbrotnu umhverfi á Þórsvelli
Hafliði Breiðfjörð fór með myndavélina til Vestmannaeyja í gær og tók magnaðar myndir frá leik ÍBV og Vestra í Bestu deildinni. Hásteinsvöllur er oft á listum yfir fallegustu vallarstæði í heimi en margir vilja meina að umhverfið á Þórsvelli sé ekki síðra.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Vestri

ÍBV leikur um þessar mundir til bráðabirgða á Þórsvelli meðan framkvæmdir eru á Hásteinsvelli en það er örstutt á milli vallanna. Myndir segja meira en mörg orð og það á svo sannarlega við í þessu tilfelli.
Athugasemdir
banner
banner