Grótta og Höttur/Huginn mættust í fyrstu umferð 2. deildar í gær en leikurinn var spilaður á Hlíðarenda þar sem verið er að leggja nýtt gervigras á Seltjarnarnesi. Eyjólfur Garðarsson mætti með myndavélina á leikinn.
Grótta 1 - 1 Höttur/Huginn
0-1 Þórhallur Ási Aðalsteinsson ('57 )
1-1 Björgvin Stefánsson ('90 )
Grótta 1 - 1 Höttur/Huginn
0-1 Þórhallur Ási Aðalsteinsson ('57 )
1-1 Björgvin Stefánsson ('90 )
Athugasemdir