Fimmta umferð Bestu deildar karla fer af stað í dag með þremur leikjum. Hinir þrír leikir umferðarinnar verða spilaðir annað kvöld.
Meðal leikja er viðureign Breiðabliks og KR í Kópavoginum en Jóhann Ingi Jónsson mun dæma þann leik. Birkir Sigurðarson og Patrik Freyr Guðmundsson verða aðstoðardómarar, Ívar Orri Kristjánsson varadómari og Gylfi Þór Orrason eftirlitsmaður.
Hér má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar:
Meðal leikja er viðureign Breiðabliks og KR í Kópavoginum en Jóhann Ingi Jónsson mun dæma þann leik. Birkir Sigurðarson og Patrik Freyr Guðmundsson verða aðstoðardómarar, Ívar Orri Kristjánsson varadómari og Gylfi Þór Orrason eftirlitsmaður.
Hér má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar:
sunnudagur 4. maí
14:00 ÍBV-Vestri (Þórður Þorsteinn Þórðarson)
17:00 ÍA-KA (Gunnar Oddur Hafliðason)
19:15 FH-Valur (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
mánudagur 5. maí
19:15 Afturelding-Stjarnan (Twana Khalid Ahmed)
19:15 Breiðablik-KR (Jóhann Ingi Jónsson)
19:15 Víkingur R.-Fram (Elías Ingi Árnason)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 4 | 3 | 0 | 1 | 7 - 5 | +2 | 9 |
2. Víkingur R. | 4 | 2 | 1 | 1 | 7 - 2 | +5 | 7 |
3. Vestri | 4 | 2 | 1 | 1 | 4 - 2 | +2 | 7 |
4. ÍBV | 4 | 2 | 1 | 1 | 6 - 5 | +1 | 7 |
5. KR | 4 | 1 | 3 | 0 | 12 - 7 | +5 | 6 |
6. Fram | 4 | 2 | 0 | 2 | 8 - 6 | +2 | 6 |
7. Valur | 4 | 1 | 3 | 0 | 8 - 6 | +2 | 6 |
8. Stjarnan | 4 | 2 | 0 | 2 | 7 - 7 | 0 | 6 |
9. Afturelding | 4 | 1 | 1 | 2 | 1 - 5 | -4 | 4 |
10. KA | 4 | 1 | 1 | 2 | 6 - 11 | -5 | 4 |
11. ÍA | 4 | 1 | 0 | 3 | 2 - 9 | -7 | 3 |
12. FH | 4 | 0 | 1 | 3 | 5 - 8 | -3 | 1 |
Athugasemdir