Austurríkismaðurinn Raph Hasenhuttl hefur verið rekinn frá Wolfsburg eftir rúmt ár í starfi.
Hasenhuttl tók við af Niko Kovac, núverandi stjóra Dortmund, í maí á síðasta ári. Hann hefur verið rekinn eftir átta leiki í röð án sigurs en liðið er í 12. sæti þýsku deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir.
Hasenhuttl tók við af Niko Kovac, núverandi stjóra Dortmund, í maí á síðasta ári. Hann hefur verið rekinn eftir átta leiki í röð án sigurs en liðið er í 12. sæti þýsku deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir.
Hasenhuttl hafði verið án starfs frá 2022 áður en hann tók við Wolfsburg í fyrra en hann stýrði áður Southampton.
Hann er með góða reynslu frá Þýskalandi en hann hefur stýrt RB Leipzig, INgolfstadt, VfR Aalen og Unterhaching.
Athugasemdir