Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
   sun 04. maí 2025 21:39
Anton Freyr Jónsson
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög svekktur því að við mætum bara ekkert í Kaplakrika og bara sanngjarn sigur hjá FH í dag." sagði svekktur Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals eftir tapið gegn FH 4-0 í Kaplakrika í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Valur

„Ég hef ekki svar. Þegar lið kemur svona út, og alla daga í vikunni erum við að tala og vinna í að það þarf að mæta svona liði sem er að berjast fyrir lífi sínu og grunnatriði leiksins verða að vera í lagi, og þegar þú ert ekki mættur í þessa baráttu þá færðu ekkert út úr leiknum. Því miður í dag frá fyrstu til síðustu mínútu þá vorum við bara ekki klárir í þessa baráttu."

„Við hefðum geta gert 10 skiptingar í hálfleik það var enginn verri en hinir, við reyndum aðeins að hrista upp í þessu, fá ferskar lappir inn og breyta aðeins um leikkerfi en þegar hjarta og sál er ekki til staðar þá færðu ekkert til baka úr leiknum."

Valur fær ÍA í heimsókn í næstu umferð í Bestu deildinni og Valur verður að gera vel á æfingasvæðinu í vikunni fram að þeim leik. 

„Engin spurning við erum búnir að gera þetta hingað til og í allan vetur og vikan líka búin að líta vel út, við vorum að leggja okkur þvílíkt fram og vissum nákvæmlega hvernig leikurinn myndi spilast í dag en í dag náðum við ekki að svara því og það eru mikil vonbrigði."


Athugasemdir
banner
banner