
2. deild kvenna fór af stað í gær með tveimur leikjum, Smári tók á móti Sindra og Fjölnir fékk Selfoss í heimsókn.
Skemmst er frá því að segja að útiliðin; Sindri og Selfoss, unnu örugga sigra.
Thelma Björg Gunnarsdóttir skoraði tvennu fyrir Sindra og Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði tvennu fyrir Selfoss.
Thelma Björg og Íris Ösp, sem sömuleiðis skoraði fyrir Selfoss, eru fæddar árið 2009. Þeir varamenn sem komu inn á hjá Sindra í leiknum eru fæddir árið 2008, 2010 og 2011 (Hildur Kara Steinarsdóttir og Sóley Guðmundsdóttir). Þær Hildur Kara og Sóley voru að spila sinn fyrsta keppnisleik í meistaraflokki.
Björgey Njála, sem skoraði fyrsta mark Selfoss, er fædd árið 2010. Hún spilaði sinn fyrsta keppnisleik í meistaraflokki í bikarnum á dögunum. Sara Rún Auðunsdóttir, fædd árið 2011, kom inn á í leiknum og lék sinn fyrsta keppnisleik í meistaraflokki.
Næsti leikur í 2. deild kvenna fer fram á fimmtudag þegar Dalvík/Reynir tekur á móti Völsungi.
Skemmst er frá því að segja að útiliðin; Sindri og Selfoss, unnu örugga sigra.
Thelma Björg Gunnarsdóttir skoraði tvennu fyrir Sindra og Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði tvennu fyrir Selfoss.
Thelma Björg og Íris Ösp, sem sömuleiðis skoraði fyrir Selfoss, eru fæddar árið 2009. Þeir varamenn sem komu inn á hjá Sindra í leiknum eru fæddir árið 2008, 2010 og 2011 (Hildur Kara Steinarsdóttir og Sóley Guðmundsdóttir). Þær Hildur Kara og Sóley voru að spila sinn fyrsta keppnisleik í meistaraflokki.
Björgey Njála, sem skoraði fyrsta mark Selfoss, er fædd árið 2010. Hún spilaði sinn fyrsta keppnisleik í meistaraflokki í bikarnum á dögunum. Sara Rún Auðunsdóttir, fædd árið 2011, kom inn á í leiknum og lék sinn fyrsta keppnisleik í meistaraflokki.
Næsti leikur í 2. deild kvenna fer fram á fimmtudag þegar Dalvík/Reynir tekur á móti Völsungi.
Smári 1 - 6 Sindri
0-1 Thelma Björg Gunnarsdóttir ('12 )
0-2 Arna Ósk Arnarsdóttir ('15 )
0-3 Thelma Björg Gunnarsdóttir ('19 )
1-3 Minela Crnac ('34 )
1-4 Íris Ösp Gunnarsdóttir ('39 )
1-5 Michelle Wienecke ('51 , Mark úr víti)
1-6 Arna Ósk Arnarsdóttir ('74 )
Smári Sóley Rut Þrastardóttir (m), Auður Erla Gunnarsdóttir, Sesselja Líf Valgeirsdóttir (46'), Rósa Björk Borgþórsdóttir (65'), Magnea Dís Guðmundsdóttir, Kristín Inga Vigfúsdóttir, Sigrún Gunndís Harðardóttir (46'), Minela Crnac (65'), Erna Katrín Óladóttir, Katrín Kristjánsdóttir (65'), Magðalena Ólafsdóttir
Varamenn Vinný Dögg Jónsdóttir (46'), Emma Dís Benediktsdóttir (46'), Ingunn Sara Brynjarsdóttir (65'), Þórdís Ösp Cummings Benediktsdóttir, Margrét Mirra D. Þórhallsdóttir (65'), Hrafntinna M G Haraldsdóttir (65'), Rebekka Rós Ágústsdóttir
Sindri Emilía Alís Karlsdóttir (m), Ólöf María Arnarsdóttir (88'), Suna Gunn Paulina Stein (65'), Freyja Sól Kristinsdóttir, Michelle Wienecke, Thelma Björg Gunnarsdóttir (88'), Íris Ösp Gunnarsdóttir (65'), Arna Ósk Arnarsdóttir, Fanney Rut Guðmundsdóttir, Jovana Milinkovic, Carly Wetzel
Varamenn Hildur Kara Steinarsdóttir (88), Guðrún Vala Ingólfsdóttir (65), Sunna Dís Birgisdóttir, Sóley Guðmundsdóttir (88), Solyana Natalie Felekesdóttir (65), Birta Ósk Sigbjörnsdóttir
Fjölnir 1 - 5 Selfoss
0-1 Björgey Njála Andreudóttir ('9 )
0-2 Guðmunda Brynja Óladóttir ('14 )
0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir ('19 )
1-3 María Sól Magnúsdóttir ('55 )
1-4 Embla Dís Gunnarsdóttir ('68 )
1-5 Katrín Ágústsdóttir ('90 )
Fjölnir Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m), Hrafnhildur Árnadóttir, Kristín Sara Arnardóttir, Ester Lilja Harðardóttir, Tinna Sól Þórsdóttir, María Sól Magnúsdóttir (87'), Sæunn Helgadóttir (76'), Marta Björgvinsdóttir (66'), Viktoría Fjóla Sigurjónsdóttir (66'), Eva Karen Sigurdórsdóttir, Harpa Sól Sigurðardóttir (87')
Varamenn Vala Katrín Guðmundsdóttir, Laufey Steinunn Kristinsdóttir (66'), Kristjana Rut Davíðsdóttir (66'), Ísabella Rós Bjarkadóttir (87'), Agnes Lív Pétursdóttir Blöndal (87'), Hugrún Björk Ásgeirsdóttir (76'), Sara Sif Builinh Jónsdóttir (m)
Selfoss Karen Rós Torfadóttir (m), Guðmunda Brynja Óladóttir (66'), Embla Dís Gunnarsdóttir, Björgey Njála Andreudóttir (85'), Lovísa Guðrún Einarsdóttir, Anna Laufey Gestsdóttir, Védís Ösp Einarsdóttir (66'), Magdalena Anna Reimus, Eva Lind Elíasdóttir, Írena Björk Gestsdóttir, Olga Lind Gestsdóttir (85')
Varamenn Ásdís Embla Ásgeirsdóttir (85), Katrín Ágústsdóttir (66), Thelma Sif Halldórsdóttir, Rán Ægisdóttir, Sara Rún Auðunsdóttir (66), Ásdís Erla Helgadóttir (85), Chante Sherese Sandiford (m)
Athugasemdir