Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
   fös 06. september 2024 22:12
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Dagur um fagnið: Það flottasta sem Alfreð tók fyrir landsliðið
Icelandair
Jón Dagur Þorsteinsson fagnar marki sínu
Jón Dagur Þorsteinsson fagnar marki sínu
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Íslenska karlalandsliðið mætti Svartfjallalandi í kvöld þegar Þjóðardeildin hóf göngu sína í kvöld.

Ísland var fyrir leikinn í kvöld eina landið sem enn átti eftir að hrósa sigri í keppninni en þar varð breyting á í kvöld. 


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Svartfjallaland

„Við vorum þéttir og gáfum þeim lítið. Skoruðum tvö mörk úr föstum leikatriðum. Virkilega flott að halda hreinu og ná í þrjú stig í fyrsta leik." Sagði Jón Dagur Þorsteinsson leikmaður Íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld.

„Kannski vantaði að við hefðum getað skorað og klárað leikinn. Sett þriðja markið. Það var kannski eina sem hefði verið hægt að biðja um meira." 

Íslenska landsliðið vann sinn fyrsta sigur í Þjóðardeildinni í kvöld en Íslenska liðið var síðasta liðið til þess að hrósa sigri í þessari keppni. Langþráður sigur í Þjóðardeildinni.

„Já og líka bara í fyrsta leik. Byrja keppnina vel og það er alltaf gott." 

„Þetta er nátturlega hörku riðill og við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli. Það er bara virkilega góð byrjun og núna höldum við bara áfram og það eru tveir heimaleikir eftir sem við verðum að halda því gangandi að vera sterkir hérna heima og svo reyna að ná í eitthvað í útileikjunum." 

Jón Dagur skoraði annað mark Íslands í kvöld og fagnaði með því að smella í gott „dab". 

„Það er alltaf geggjað. Mér fannst það flottasta fagnið sem Alfreð tók fyrir landsliðið og ég var að spila í fyrsta skiptið í ellefunni hans." 

Nánar er rætt við Jón Dag Þorsteinsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner