Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk
EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna
Innkastið - Gregg rekinn og deildin opnast upp á gátt
Útvarpsþátturinn - Bestu og verstu kaupin í Bestu, bikarinn og EM
Leiðin á Laugardalsvöll - Ástríðan í Fífunni og Bjarni Jó í viðtali
Allir riðlarnir á EM skoðaðir með Gunna Birgis og Jóa Ástvalds
Útvarpsþátturinn - Birkir Már og landsliðsgleðin á Wembley
Guðrún Elísabet og Jasmín: Heiður að taka þátt í vegferðinni
Innkastið - Ömurlegur varnarleikur í markaveislu
Útvarpsþátturinn - Sérfræðingurinn Sævar Atli og fjármálaskýrsla
Enski boltinn - Úrslitaleikurinn og tímabil Man Utd
Innkastið - Baulað í Vesturbæ og Hrafninn í stúkunni
Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum
Hugarburðarbolti Þáttur 17 Uppgjör tímabilsins
Enski boltinn - Þegar partýið er búið
Útvarpsþátturinn - Hvítasunnuhringborðið
Hugarburðarbolti þáttur 16
Enski boltinn - Viltu að liðið þitt tapi?
Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
   lau 07. janúar 2023 14:35
Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - Flóttinn frá Keflavík og ótímabæra spáin
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 7. janúar. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson.

Gestur er Sigurður Garðarsson, formaður Keflavíkur, sem svarar fyrir sögur um að fjárhagserfiðleikar herji á félagið. Lið Keflavíkur hefur misst marga lykilmenn frá síðasta tímabili og stuðningsmenn hafa áhyggjur.

Þá er farið yfir fyrstu ótímabæru spá Bestu deildarinnar 2023. Farið er yfir hvað liðin hafa gert á félagaskiptamarkaðnum í vetur.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner