banner
fs 07.feb 2014 16:30
Ingvi r Smundsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Brasila - England 1970
Ingvi r Smundsson
Ingvi r Smundsson
Ein frgasta rttaljsmynd sgunnar.
Ein frgasta rttaljsmynd sgunnar.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: HM 1970
Carlos Alberto me bikarinn.
Carlos Alberto me bikarinn.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Sigurli Brasilu.
Sigurli Brasilu.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mario Zagalo, jlfari Brasilu.
Mario Zagalo, jlfari Brasilu.
Mynd: NordicPhotos
Heimsmeistarali Brasilu fr 1970 er oft tilkalla sem besta li sgunnar. Og ekki a sekju. Lii naut vissulega gs af astum Mexk og flestir eru sammla um a a sem brasilska lii afrekai og hvernig a spilai myndi aldrei geta gerst dag, en a er erfitt a mtmla v a s sknarftbolti sem Brasila bau upp fyrir 44 rum s ekki einn s besti, ef ekki s besti, sem sst hefur.

Pel, Grson og flagar unnu alla sex leiki sna HM 1970 me frbrum, fljtandi og hugmyndarkum sknarftbolta sem kristallaist marki fyrirlians Carlos Alberto rslitaleiknum gegn talu, sem er oft liti fallegasta mark sem skora hefur veri.

Pel og flagar skoruu tjn mrk fimm leikjum gegn Tkkslvaku, Rmenu, Per, rgv og talu, sem reyndust hlfgerir kettlingar vegi essa frbra lis. Ara sgu var hins vegar a segja af Ljnunum remur sem Brasila mtti annarri umfer rilakeppninnar. A margra mati var s leikur hinn raunverulegi rslitaleikur mtsins. Um a m deila, en a er umdeilt a etta var erfiasti leikur Brasilu lei eirra a heimsmeistaratitlinum 1970. etta var strslagur rkjandi og verandi heimsmeistara, grarlega vel spilaur leikur tveggja frbrra lia.

Meira a segja okkur tti miki til leiksins koma, sagi Bobby Charlton eftir a hafa horft leikinn myndbandi. a vri hgt a taka myndband af leiknum og nota a jlfun. arna var allt a sem leikurinn hsta stigi snst um. a var allt leiknum, tknileg geta hsta stigi, taktsk stjrn eins og hn gerist best, etta var allt arna. a sust magnair hlutir arna ti vellinum.

J, essi leikur hafi nnast allt, ..m. gleymanleg atvik sem eru svo greypt huga ftboltahugaflks a au hafa nnast last sitt eigi lf. a var essum leik sem Gordon Banks tti essa markvrslu og Bobby Moore framkvmdi essa tklingu.

I still see that tackle by Moore, sungu Baddiel & Skinner & Lighting Seeds laginu Three Lions. a urfti ekki skra a neitt frekar, etta er tklingin, eins og markvarsla Banks er markvarslan, s sem allar arar eru, nnast sjlfrtt, miaar vi. a var smuleiis eftir ennan leik sem ein frgasta rttaljsmynd allra tma var tekin, ar sem Pel og Moore, bestu leikmenn lianna, sjst skiptast treyjum og akka hvor rum fyrir leikinn. Hn hefur tmans rs ori a einhvers konar tkni fyrir hinn sanna anda ftboltans, ar sem tveir mestu heiursmenn rttarinnar sna hvor rum gagnkvma viringu og skilja sttir eftir leikinn. a var allt leik Brasilu og Englands HM 1970.

*

Englendingar mttu til leiks Mexk me svipa li og hafi unni HM heimavelli fjrum rum ur og ttu lklegir til afreka. Og a margra mati var lii n sterkara en 1966. Moore var allavega eirri skoun: Ekki spurning, sagi fyrirliinn fyrir mti. rin fjgur sem flestir okkar hafa eytt saman fr 66 hafa gert okkur a betra lii. Ramsey var enn vi stjrnvlinn og Banks, Bobby Charlton, Alan Ball, Moore, Martin Peters og Geoff Hurst voru enn snum sta.

Sterkir leikmenn hfu einnig bst hpinn. Keith Newton og Terry Cooper skipuu n bakvarasturnar sta George Cohen og Ray Wilson fr 66. eir voru bir skndjarfir og hentuu v vel hi kantmannslausa leikkerfi Englands. Alan Mullery hafi leyst Nobby Stiles af hlmi sem akkeri mijunni og Ramsey kaus n a spila me Brian Labone (sem hafi dregi sig t r HM-hpnum fjrum rum ur vegna brkaups sns) vi hli Moores hjarta varnarinnar sta Jackies Charlton. Francis Lee og Colin Bell fr Manchester City, framherjarnir Jeff Astle fr WBA og Allan Clarke fr Leeds og bakvrurinn Tommy Wright voru einnig meal nrra andlita hpnum.

Englendingar hldu snemma suur bginn til a venjast lofthinni Mexk. Mnui fyrir fyrsta leik lenti lii Mexk-borg ar sem a dvaldi fyrst um sinn. aan hlt England svo enn hrra yfir sjvarml, til Klombu og Ekvador ar sem ess biu fingaleikir vi heimamenn. Bir leikirnir unnust rugglega, en eir fllu algjrlega skuggann af mli sem tti ekkert skylt vi ftbolta og tti eftir a setja strt strik undirbning enskra fyrir HM: Bogot-mli svokallaa.

Fyrir leikinn vi Klombu hfu Moore og Charlton heimstt skartgripaverslunina Green Fire nlgt anddyrinu Tequendama-htelinu Bogot, ar sem enska lii dvaldi. egar eir hfu yfirgefi verslunina sakai starfsstlka, Clara Padilla a nafni, um a hafa stoli armbandi r versluninni. Uppi var ftur og fit, en Ramsey tkst a bera vopn klin og Moore og Charlton spiluu bir leikina gegn Klombu og Ekvador. Eftir leikinn Kt, hfuborg Ekvadors, var frinni heiti n til Mexk til Guadalajara, ar sem riill Englands var spilaur en leiinni var millilent Bogot. Og a var fyrst sem vandrin hfust fyrir alvru.

Skmmu eftir komuna til Bogot var Moore handtekinn af klombsku lgreglunni, sem greip til agera eftir a ntt vitni, Alvaro Suarez, hafi gefi sig fram. Moore var haldi stofufangelsi fjra daga ur en hann var ltinn laus vegna fullngjandi snnunargagna. sakarnirnar gegn Moore reyndust r lausu lofti gripnar framburur Padillu tti traustur, auk ess sem a tti grunsamlegt a Suarez hefi ekki gefi sig fram fyrr en fjrum dgum eftir a atviki tti a hafa tt sr sta en uppkomur af essu tagi voru i algengar Klombu essum tma og hfu nnur ftboltali lent vilka svikahrppum. Bogot-mli vakti elilega mikla athygli, en sam flestra var me Moore sem tti sna trlega yfirvegun mean mlinu st, smu og einkenndi leik hans ftboltavellinum.

Undirbningur brasilska landslisins hafi smuleiis veri athyglisverur meira lagi. Stuttu eftir a Brasila hafi tryggt sr tttkurtt HM tk Emlio Mdici hershfingi vi stjrnartaumunum landinu, riji leitogi herforingjastjrnarinnar sem var vi vld Brasilu runum 1964-1985. Mdici hershfingi s a sigur HM gti veri g landkynning fyrir Brasilu og um lei hjlpa herforingjastjrninni a last viurkenningu aljasamflagsins. Af eim skum hf hann a dla miklu fjrmagni undirbning brasilska landslisins fyrir HM 1970, sem var langur, strangur og vsindalegur, og minnti sumpart herbir (leikmenn voru lokair inni fingabum sem voru afgirtar og vaktaar af ryggisvrum).

Cludio Coutinho, fyrrverandi hfusmaur brasilska hernum og srfringur lkamsjlfun hermanna, var sendur til hfustva NASA Flrda til a kynna sr jlfunina sem Apollo-geimfararnir gengust undir. Hann sneri aftur til Brasilu me fingatlun farteskinu, bygga geimfarajlfuninni. Coutinho, sem tti svo eftir a stra Brasilu HM 1978 Argentnu, hafi svo umsjn me jlfuninni sem var viamikil, krefjandi og nkvm. A auki var vel fylgst me matarri leikmanna, eir fengu allir srsmaa takkask og landslisbningurinn var endurhannaur me tilliti til hitans Mexk. Niurstaan var a sjaldan ea aldrei hefur landsli veri jafn vel undirbi fyrir strmt og Brasila 1970.

hrifa Mdicis hershfingja gtti einnig rum svium. egar hann tk vi vldum sat Joo Saldanha stli landslisjlfara. Hann starfai ur sem blaamaur, en tk vi landsliinu 1969 og stri v gegnum undankeppnina fyrir HM 1970 me gum rangri. Saldanha var blheitur og opinskr, hafi ahyllst kommnisma snum yngri rum og fr ekkert felur me skoanir snar herforingjastjrninni. Og a kom v lti vart egar a fr a kastast kekki milli hans og Mdici.

Saldanha neitai t.a.m. a breyta fingatlun sinni svo landslii gti stt kvldverarbo hershfingjans forsetahllinni, en deilur eirra snerust aallega um eftirltis leikmann Mdici, framherjann Dario (einnig ekktur sem Dad Maravilha) sem var, og er enn, afar litrkur karakter me sjlfslit sem mlist htt Nicklas Bendtner-kvaranum. Mdici hafi reynt a koma flagaskiptum Darios til Flamengo, upphaldslis hershfingjans, gegn og reri svo llum rum a v a koma snum manni a landsliinu. Saldanha raist hins vegar vi a velja Dario og aspurur, eftir vinttulandsleik gegn Argentnu, hvort hann vri mevitaur um hrifningu Mdici Dario, svarai hann: g vel ekki runeyti forsetans og hann getur ekki vali framlnuna mna." Saldanha sl svo sasta naglann kistuna sna egar leyfi sr a gagnrna Pel, sem jarai nnast vi landr Brasilu.

Skmmu sar, mars 1970, var Saldanha rekinn forsendum andlegs jafnvgis. a er htt a segja a a hafi veri innista fyrir eim forsendum, en mean Saldanha var landslisjlfari hafi hann eitt sinn storma inn htelandyri R vopnaur skammbyssu. Saldanha tlai ar a finna jlfara Flamengo, Dorival Yustrich, sem hafi kalla hann heigul tvarpsvitali og dvaldist htelinu. Yustrich hafi til allrar hamingju brugi sr af b. etta var ekki fyrsta skipti sem Saldanha fr byssuleik, en nokkrum rum ur hafi hann hleypt tveimur skotum af upp lofti eftir rifrildi vi markvrinn Manga, sem Saldanha hafi saka um vemlasvindl.

Vi starfi Saldanha tk Mrio Zagallo, lykilmaur heimsmeistaralium Brasilu 1958 og 1962 og llu rlegra og gilegra eintak en forveri hans. Dario var valinn lokahpinn fyrir HM, ar sem hann spilai reyndar ekki eina einustu mntu, en llu mikilvgara var a Zagallo fann lei til a spila me Pel, Tosto, Grson og Rivelino alla inn vellinum einu n ess a a kmi niur jafnvginu liinu. Grson, leikstjrnandinn frbri, var snum sta inn mijunni, en vi hli hans var hinn ungi Clodoaldo sem vann mikilvga varnarvinnu fyrir flaga sna. Jarzinho var hgri kantinum og Rivelino var fundinn staur eim vinstri tt hann hefi nokku frjlst hlutverk. Pel lk san aeins fyrir aftan Tosto, sem ni sr af alvarlegum augnmeislum tka t fyrir HM. Allar hyggjur af v a eir vru of lkir leikmenn reyndust arfar.

*

Bi liin unnu fyrstu leiki sna rilinum. Hurst skorai eina mark Englands 1-0 sigri Rmenu, mean Brasila vann ruggan sigur Tekkslvaku me fjrum mrkum gegn einu; Jarzinho skorai tvvegis og Pel og Rivelino sitt marki hvor. a skyggi gleina a Grson urfti a yfirgefa vllinn vegna meisla sem tilokuu hann fr tttku leiknum gegn Englandi. Rivelino tk stu Grsons mijunni og Paulo Caju Czar kom sta Rivelinos vinstri kantinn. Ramsey geri smuleiis eina breytingu enska liinu fyrir leikinn; Wright tk stu Newtons, lisflaga sns hj Everton, sem hafi ori fyrir meislum leiknum gegn Rmenu.

Snemma kvldi fyrir leik hfu brasilsk og mexksk ungmenni safnast saman fyrir utan hteli sem enska lii dvaldi miborg Guadalajara. Blum og mtrhjlum var eki hring eftir hring kringum hteli, blflautur voru eyttar gr og erg, raddbnd aninn til hins trasta og hvainn gerist eftir v sem kvldi lei. eir voru v misvel ea llu heldur misilla sofnir ensku leikmennirnir sem gengu t Jalisco-vllinn Guadalajara ann 7. jn 1970. Og ar mttu eir enn meiri andstu.

horfendaskarinn var vinveittur, stuningsmenn Brasilu voru fjlmargir en enn fjlmennari voru Mexkar sem skuu ess allra heitast a sj England tapa.
Svo var a hitinn. Slin var htt lofti mean leikurinn fr fram og hitinn fr upp 37 grur. a var auvita bilun a spila ftbolta vi essar astur, en Brian Glanville, blaamaurinn ekkti, talai um a HM-nefndin hefi frna leikmnnunum altari evrpska sjnvarpsmarkaarins. Vkvatap leikmanna var miki, en samkvmt Glanville missti enginn leikmaur enska lisins minna en fimm kl mean leiknum st.

Hitinn var meiri vinur brasilska lisins en ess enska. Kollegi Glanvilles, Skotinn Hugh McIlvanney, benti umfjllun sinni um leikinn a a vri misskilningur a Brasilumenn, hvort sem eir vru dkkir ea ljsir hrund, nytu ess a spila miklum hita, en v samhengi bendir hann a flestir leikir R fru fram a kvldi til. McIlvanney talar um a yfirgengilegur hiti s veruleiki fyrir flesta Brasilumenn sem hann geti aldrei veri fyrir flk fr norurhveli jarar. Brasilumenn su vanari hitanum, bi andlega og lkamlega, og a v leyti hafi hann veri brasilska liinu hagstur. Hitinn og lofthin Mexk geru lium einnig mgulegt fyrir a pressa sem hentai brasilska liinu vel. sasta skipti strmti var plss og Brasila var me fullkomi li til a nta sr a til fullnustu eins og Jonathan Wilson segir hinni frbru bk Inverting the Pyramid.

Ramsey hafi gert rstafanir og laga leikstl enska lisins a astunum Mexk. Hann lagi herslu a lii hldi boltanum betur og lengur senn, byggt hinni einfldu lgk a a er auveldara a halda boltanum en a hlaupa eftir honum, hva 35-40 stiga hita. Niurstaan var s a England hefur sjaldan ea aldrei haldi boltanum hinn eilfi akkilesarhll landslisins jafn vel og Mexk. Og a sst strax byrjun leiks. Englendingar ltu boltann ganga milli sn af yfirvegun og ryggi. Peters minnti fljtlega sig egar hann tti fast skot beint Flix, og a sama geri Mullery egar hann straujai Pel. Spurs-maurinn fkk a hlutverk a gta snillingsins leiknum og sinnti v af festu. a var auvita ekki hgt a stoppa Pel, en Mullery tkst a halda honum gtlega skefjum.

Markvrurinn Flix var a flestra mati veikasti hlekkurinn brasilska liinu, en hann tti srstaklega veikur egar kom a v a eiga vi fyrirgjafir og ha bolta. Og a sndi sig fljtlega leiknum egar hann missti fyrirgjf Ball fr hgri yfir sig, en blessunarlega fyrir Brasilu missti fyrirgjfin einnig marks. Leikurinn gegn Englandi var hans besti (lesist: sksti) HM og s eini ar sem honum tkst a halda hreinu. Flix tti gtis markvrur, en hann tti vont mt 1970 og leit illa t flestum mrkunum sem Brasila fkk sig mtinu. Reyndar var a svo a etta brasilska li hefi sennilega geta spila me Papprs-Psa markinu og samt ori heimsmeistari.

Peters tti skmmu sar ara httulega fyrirgjf, n fr vinstri, sem Hurst rtt missti af. En rtt fyrir essa sterku byrjun Englands sndu Brasilumenn fljtlega hversu httulegir eir gtu veri. Eftir um tu mntna leik tti Carlos Alberto frbra sendingu upp hgri kantinn, bakvi Cooper, Jarzinho sem keyri framhj Leeds-manninum og a endalnunni aan sem hann lyfti boltanum fyrir Pel nlgt vinstra markteigshorninu. Hann var fljtur lofti, langt undan Mullery og skallai boltann a krafti jrina og fjrhorni. Skallinn var gur og margir voru eflaust byrjair a fagna, ..m. Pel sjlfur sem a hafa hrpa mark! eftir a hafa lti skallann ra af. Banks s hins vegar vi honum, ni einhvern trlegan til boltans og sl hann yfir verslna. Jbb, essi markvarsla.

a er ftt sem er sagt um essa markvrslu kvtinn er einfaldlega a vera binn. a m deila endalaust um hvort hn s s besta ea ekki, en hn er frbr. vi-nnari-umhugsun pistli sem birtist vef the Guardian fyrir nokkrum rum gerir blaamaurinn Paul Doyle markvrsluna, ea llu heldur gosgnina um hana, a umtalsefni snu. Hann bendir rttilega a kringumsturnar hafi skipt mli; etta var fyrsta HM sem var sjnvarpa lit, etta gerist leik milli rkjandi og verandi heimsmeistara og a var Pel sem tti skallann. Auvita skiptir a mli. En san byrjar Doyle a bulla. a m deila um hversu frbr markvarslan var, en etta var ekki rtnuvarsla eins og hann talar um og a hefi ekki veri merki um damnable slackness a hafa ekki n til boltans. g efast um nokkur hefi sagt neitt ef hefi skalli Pels enda netinu.

Burts fr bjrgunarafreki Banks gekk Englendingum gtlega a halda brasilska liinu skefjum, auk ess sem eim hlst fram vel boltanum. Charlton, og a sem eftir var af hrinu hans (hversu mikill munur hefi a veri fyrir hann ef American Hustle hefi komi t 40-50 rum fyrr), var flugur og sndi f merki ess a vera elsti leikmaurinn vellinum. Httulegustu sknir Englands hldu fram a koma upp hgri kantinn, ar sem eir ttu nokku greia lei framhj Everaldo. Peters tti skalla yfir eftir fyrirgjf Wrights fr hgri og s sarnefndi skapai svo besta fri Englands fyrri hlfleik, eftir um hlftma leik.

Mullery tti sendingu upp hgra horni, Paulo Czar var grunlaus og Wright var fyrstur boltann og sendi hann fyrir. Hurst, nrstnginni, missti af fyrirgjfinni sem barst Lee sem gerist umsvifamikill klsettpapprsframleiandi eftir a ferlinum lauk sem kom ferinni og kastai sr fram og skallai marki. Flix sndi hins vegar g vibrg og vari og tkst san a gma boltann undir pressu fr Lee sem sparkai viljandi hfu hans og fkk gult spjald fyrir. Flix l vgur eftir, en reis fljtlega ftur. Hann var vankaur eftir samstui en tvr sgarettur hlfleik hresstu hann vi.

Eins og frgt var ori hafi Ramsey gert hefbundna kantmenn tlga r enska liinu. Fyrir j sem var bi ekkt fyrir afbura kantmenn, bor vi Stanley Matthews og Tom Finney, og flugt vngspil voru etta mikil vibrigi, en augum Ramseys voru kantmenn lxus sem hgt var a vera n. a ddi ekki a allt spil Englands vri rngt og fri eingngu gegnum mijun. Framherjarnir, srstaklega Lee, sem var kantmaur a upplagi, voru duglegir a draga sig t kantanna og smu sgu var a segja af ytri mijumnnunum, Ball og Peters. Bakverirnir gengdu smuleiis mikilvgu hlutverki sknarleik enska lisins egar kom a v a ba til breidd. leiknum gegn Brasilu bar meira Wright sem var duglegur a hlaupa upp og niur hgri kantinn, srstaklega fyrri hlfleik. Cooper tti hins vegar fullt fangi me a hemja Jarzinho og v fr minna fyrir honum sknarleiknum eins og Glanville bendir HM-sgu sinni.

Nokkru ur en flauta var hlfleiks virtist Hurst vera kominn gegn eftir sendingu fr Ball. Hann hgi hins vegar aeins sr, lklega eirri tr a hann vri rangstur, og sta ess a keyra a markinu tti hann skot ea sendingu (ekki gott a segja hvort a var) vert fyrir marki, ar sem Carlos Alberto komst undan Lee boltann og bgi httunni fr. Brasilumenn geru svo tilkall til vtaspyrnu egar Pel fll eftir viskipti vi Mullery, yfirfrakkann sinn. Dmarinn frbri Abraham Klein lt sr hins vegar ftt um finnast og flautai skmmu sar til hlfleiks. Leikurinn hafi veri jafn, liin voru skipulg og var um sig, n ess a vera neikv, og hldu bi boltanum vel. Sknir Englands hfu veri heldur httulegri.

Brasilumenn ltu ba eftir sr eftir a leikhlinu lauk. bk Jons Spurling, Death or Glory: The Dark History of the World Cup, viurkennir Paulo Czar samtali vi bkarhfund a etta hafi veri me rum gert, a lta enska lii standa ti steikjandi hitanum. Hvort sem a var vegna essa klkjabrags ea ekki a er erfitt a tra v a etta hafi haft mikil hrif jafn reynt li og England byrjai Brasila seinni hlfleikinn betur. Lee tti reyndar fyrstu markveru tilraun seinni hlfleiksins, skot fyrir utan teig sem Flix vari auveldlega, en hgt og rlega herti brasilska lii tkin.
a kom meiri kraftur sknaragerir eirra og tt Englendingar vru aldrei nauvrn voru eir undir meiri pressu en nokkrum tmapunkti fyrri hlfleik og Banks urfti rvegis skmmum tma a taka honum stra snum. Fyrst tti Paulo Czar skot fr vtateigshorninu vinstra megin sem Banks geri vel verja, Pel tti svo httulega stungusendingu tlaa Jarzinho, en Banks var fljtur t og sparkai boltanum innkast og loks lk Rivelino tvo Englendinga og tti rumuskot me snum frbra vinstri fti sem Banks vari.

a kom v ekki vart egar Brasila tk forystuna eftir 59. mntna leik. England tapai boltanum vi vtateig brasilska lisins sem sneri vrn skn. Tosto fkk boltann vi D-bogann, sneri og skaut Labone. Hann ni frkastinu sjlfur, sendi Paulo Czar og fkk boltann aftur vi vinstra vtateigshorni. Tosto hristi Ball af sr, klobbai Moore, lk Wright og virtist tla a senda fyrir me vinstri, en sneri sr ann hgri og sendi Pel vi vtapunktinn. Hann lagi boltann fyrir sig og um lei soguust varnarmenn Englands a honum, ..m. Cooper sem skildi Jarzinho eftir valdaan hgra megin vtateignum. A sjlfsgu s Pel etta og tti boltanum til hliar Jarzinho sem tk eina snertingu og rumai boltanum svo upp fjrhorni af stuttu fri. Frbrt mark hj strkostlegu lii. Mark Jarzinhos var hans rija mtinu, en alls ttu au eftir a vera sj og til essa dags er hann eini leikmaurinn sgu HM sem hefur skora llum leikjum heimsmeistaralis lei ess a titlinum.

Englendingar tku fljtt vi sr og nstu skn tti Charlton skot framhj eftir atgang vtateig Brasilu. a reyndist vera sasta framlag hans leiknum, en skmmu sar fr hann af velli og hans sta kom Colin Bell. Lee skipti smuleiis vi Jeff Astle, annan framherja sem var ekktur fyrir styrk sinn loftinu. millitinni hafi Jarzinho tt skot yfir r aeins rengra fri en v sem hann skorai r, eftir mikinn sprett Paulo Czar og sendingu Pel, ekki svipaa eirri sem skapai marki.

Strax eftir innkomu Astle fru Englendingar a senda fleiri har sendingar inn vtateig Brasilu. Og r skpuu samstundis httu; Ball hitti ekki boltann kjsanlegu fri vi vtapunktinn eftir skalla Astle og svo geri Flix vel a kla boltann fr undir pressu fr Hurst eftir langa sendingu fr Moore. Vi ennan aukna sknarunga England var vibi a brasilska lii fengi auki plss til a skja hratt og ein slk skyndiskn leit skmmu sar dagsins ljs.

Carlos Alberto sendi langa sendingu upp hgri kantinn Jarzinho sem tk rs. Englendingar voru fir til baka, en sem betur fer fyrir var Moore einn eirra. Jarzinho kom fullri fer Moore og nlgaist marki. Enski fyrirliinn bakkai og bakkai en egar Jarzinho var rtt kominn inn vtateiginn rtti Moore hgri ftinn, allt a v letilega, t og hirti boltann af tnum Brasilmanninum, reis strax ftur, lagi boltann fyrir sig og kom honum leik. Jbb, essi tkling.

Lkt og me markvrslu Banks er ftt sagt um tklingu Moores. Hn var frbr, fullkomlega tmasett og lsandi fyrir ann strleik sem hann tti vrn enska lisins. Yfirvegunin holdi kldd, alltaf svalur undir pressu, jafnvel egar jafn fljtur, leikinn og kraftmikill leikmaur og Jarzinho kom fleygifer hann. Moore var ekki fljtur a hlaupa, en fir ftboltamenn hafa veri jafn fljtir a hugsa. Jock Stein sagi einhverju sinni a a ttu a vera lg gegn honum, hann vissi hva vri a gerast tuttugu mntum undan llum rum. A margra mati var spilai Moore jafnvel enn betur HM 70 en fjrum rum fyrr og spilamennska hans var srstaklega adunarver ljsi ess gekk fyrir mti.

nstu skn, eirri sem Moore hf, fkk England svo gulli tkifri til a jafna. Cooper sendi ha sendingu fr vinstri inn vtateiginn. Hn var ekki g og hitti beint vinstri bakvrinn Everaldo. Hann tlai a hreinsa fr me hgri fti, en a tkst ekki betur en svo a hann hitti ekki boltann, sem fr af vinstri fti hans, ess sem hann st , og hrkk beint til Astle sem var aleinn, rtt vinstra megin vi vtapunktinn. WBA-maurinn skaut boltanum fyrsta me vinstri fti, en missti marks boltinn fr framhj fjrstnginni. Boltinn kom vissulega vnt til hans, en Astle, sem tti betri egar boltinn var loftinu en jru niri, tti a skora. England, og raun hvaa li sem var, hafi ekki efni a misnota svona fri gegn essu brasilska lii.

Englendingar hldu fram a sna ga sknartilburi. Cooper tti skot langt fyrir utan teig sem fr beint Flix, Everaldo kom veg fyrir a Bell kmist gott fri inn vtateignum og a sama geri Moore hinum megin vellinum egar hann varnai v a varamaurinn Roberto, sem kom inn sta Tostos, kmist fri. Ball komst svo grtlega nrri a skora egar skot hans, vinstra megin vtateignum, hafnai slnni. Fri kom eftir ha sendingu Moores inn teiginn sem Astle skallai niur Ball.

tt Astle veri alltaf minnst fyrir klri hans, tti hann gtis innkomu leikinn og skapai mikinn usla me styrk snum loftinu ar sem hann hafi yfirhndina gegn Brito og Wilson Piazza mivrum Brasilu. Oft hefur enska liinu veri legi hlsi fyrir a beita of miki af lngum sendingum, og a rttilega enda eru r oftast til marks um rraleysi og vntun hugmyndaaugi sknarleik enskra, en leiknum gegn Brasilu var etta lgsk nlgun og a var hugsun bak vi hana. Englendingar voru undir, urftu mark og v var skp elilegt a nta sr a sem var bi styrkleiki eirra og veikleiki mtherjanna. Og a munai svo litlu a etta bri rangur.

Brasilumenn leituust eftir etta vi a hgja leiknum me v a lta boltann ganga rlega sn milli og voru feimnir a senda aftur Flix til a eya tma. Klukkan var eirra vinur. Paulo Czar, sem tti gan seinni hlfleik, komst reyndar gtis stu vinstra megin vtateigs Englands en skaut boltanum innkast og tti skmmu sar llu betra skot sem Banks vari nokku auveldlega. Varamaurinn Roberto tti smuleiis gtis skot sem Banks sl aftur fyrir. Ball komst svo nlgt v a skora egar boltinn fll fyrir ftur hans rtt fyrir utan vtateig eftir a Flix mistkst a grpa ha sendingu Bells undir pressu fr Hurst. Ball tk boltann loftinu en ni ekki a halda honum niri og skaut yfir marki. Nr komust Englendingar ekki og Brasilumenn fgnuu 1-0 sigri.

*

Leikurinn var frbr, jafn og bi li lku framrskarandi vel, srstaklega ljsi astna. Glanville talai um a magnificent, enthralling display of football, sem eru engar kjur. England spilai eins og heimsmeisturum smir, sannarlega ngu vel til a verskulda stig gegn strkostlegu brasilsku lii sem stst leiknum sna strstu prfraun HM 1970, og a n Grsons, sns mikilvgasta leikmanns samt Pel.

England fkk ng af tkifrum til a skora, en au bestu fllu lklega fyrir vitlausa menn. Flestir Englendingar hefu eflaust frekar kosi a dauafrin sem Lee og Astle fengu, hefu falli Charlton ea Hurst skaut. Moore (besti maur vallarins), Banks og co. hldu Pel og co. lklega eins vel skefjum og mgulegt var og fyrir utan frantinguna var ftt sem enska lii geri vitlaust leiknum, en sigur Brasilu var enn sterkari me a huga.

Um lei er a hlf sorglegt a bestu leikir Englands HM hafa jafnan tapast, einn ea annan htt, lkt og umrddur leikur, undanrslitaleikurinn gegn V-skalandi 90, leikurinn gegn Argentnu 98. HM 70 spilai England t.a.m. miklu betur tapleikjunum tveimur heldur en nokkurn tmann leikjunum sem eir unnu, ba 1-0 gegn Rmenu og Tekkslvaku. Ramsey geri nokkrar breytingar enska liinu fyrir Tkkaleikinn og einn eirra sem kom inn lii, Allan Sniffer Clarke, skorai eina mark leiksins r vafasamri vtaspyrnu slkum leik. England lenti ru sti riilsins og mtti V-jverjum fjrungsrslitum Lon, ar sem ska lii hafi spila sna leiki rilakeppninni.

Englendingar uru fyrir miklu falli fyrir leikinn egar ljst var a Banks gti ekki spila vegna matareitrunar (enn eru uppi hld um a honum hafi veri byrla eitur). Peter Bonetti, nkrndur bikarmeistari me Chelsea og hrkugur markvrur, tk stu hans og til a byrja me virtist fjarvera Banks ekki hafa mikil hrif enska lii. Eftir fimmtu mntna leik leiddi a me tveimur mrkum gegn engu. Mullery og Peters skoruu mrkin, sem komu bi eftir fyrirgjafir fr Keith Newton. En san fr allt til fjandans. Franz Beckenbauer minnkai muninn me skoti sem Bonetti tti a verja og Uwe Seeler, fyrirlii jverjanna, jafnai svo leikinn me franlegu skallamarki hann skallai boltann skrtnum boga yfir Bonetti me hnakkanum.

framlengingunni gekk Englendingum allt mt; mark sem virtist lglegt var dmt af Hurst og Bell hefi tt a f vtaspyrnu. Sigurmarki skorai hins vegar Gerd Mller, markahsti maur mtsins, af stuttu fri egar um tu mntur voru eftir af framlengingunni. Bonetti fkk sinn skerf af gagnrni eftir leikinn og seinni t hefur veri vinslt a kenna Ramsey, og srstaklega skiptingunum sem hann geri Bell og varnarmaurinn Norman djfull-tla-g a-ftbrjta-ig Hunter komu inn fyrir Charlton og Peters um hvernig fr. essir ttir skiptu skpum, en a geri hagst dmgsla einnig sem og s stareynd a bakverir Englands voru ornir rvinda framlengingunni eftir mikil hlaup. England tapai gegn frbru lii jfnum leik, a var engin skmm a v, fugt vi a sem gerist fjrtu rum sar S-Afrku. a voru fir sem su fyrir a leikurinn gegn V-skalandi yri sasti leikur Englands HM tlf r. Hann reyndist byrjunin endanum hj Ramsey sem htti me enska lii ma 1974.

Brasila klrai rilakeppnina me 3-2 sigri Rmenu og mtti Per fjrungsrslitum. Flix hlt fram a gefa mrk, en a skipti ekki mli. Pel og co. skoruu bara fleiri. Rivelino, Tosto (2) og Jarzinho skoruu mrkin 4-2 sigri. Brasilumenn voru svo lengi gang gegn rugv undanrslitunum. Flix og Brito gfu mark eftir tplega tuttugu mntna leik, en Clodoaldo jafnai skmmu fyrir hlfleik. Jarzinho og Rivelino tryggu svo sigurinn seinni hlfleik.

rslitaleiknum mtti brasilska lii v talska, sem hafi unni V-jverja 4-3 trlegum leik undanrslitunum. Pel kom Brasilu yfir me skallamarki ur en Robert Boninsegna jafnai leikinn eftir r mistaka vrn Brasilu. Staan var v jfn hlfleik leik sem var nokku jafn. a tk Brasilu um tuttugu mntur a n forystunni seinni hlfleik, me marki Grsons, og eir litu ekki til baka eftir a. Jarzinho btti vi marki og Carlos Alberto gulltryggi svo sigurinn skmmu fyrir leikslok. Brasila fagnai snum rija heimsmeistaratitli, sennilega enginn meir en Mdici hershfingi.

Eftir sigurinn var brasilska liinu var flogi til hfuborgarinnar ar sem vi tk mikil sigurht sem tali er a um hlf milljn manna hafi stt. ryggisgslan var mikil og sigurhtin tti minna gilega hersningu enda var varla verfta fyrir vopnuu hermnnum og skridrekum, eins og stjrnarandstingurinn David Voares lsir fyrir Jon Spurling Death or Glory. Mdici var feiminn a baa sig rangri landslisins, sem hann hafi j ausi peningum , og Voares talar um a afrek lisins hafi v niur ori a afreki Mdicis. Hann segir ennfremur a margir Brasilumenn hugsi sjlfkrafa um stjrnart Mdicis egar heimsmeistaratitilinn 1970 berst tal.

urnefnt mark Carlos Alberto er , kannski sem betur fer, a flestir tengja vi etta brasilska li. a er strsta varan um etta trlega li, en v komu saman hrai, tkni, skpunarglei og kraftur, m..o. allt a sem geri etta li jafn frbrt og a var. Clodoaldo byrjai v a leika fjra tala mijum vellinum ur en hann sendi boltann Rivelino. Hann sendi boltann upp vinstri kantinn Jarzinho sem kom inn vllinn og sendi Pel rtt fyrir utan D-bogann. Hann bei augnablik ur en hann sendi boltanum til hliar, ekki svipa og markinu gegn Englandi, hgri bakvrinn og samherja sinn hj Santos, Carlos Alberto, sem kom ferinni og rumai boltanum niur fjrhorni og sl annig botninn a magnaa ftboltafestival sem boi var upp Mexk fyrir 44 rum.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches