Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 07. febrúar 2023 13:00
Elvar Geir Magnússon
Ráðinn til að bæta hugarfar leikmanna Chelsea
Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur fengið nýjan mann í teymi sitt til bráðabirgða. Hann heitir Gilbert Enoka og starfar sem hugarþjálfari og sálfræðingur hjá The All Blacks, landsliði Nýja-Sjálands í ruðningi.

Enoka er raðinn í tímabundið ráðgjafahlutverk hjá Chelsea en hann hefur starfað fyrir ný-sjálenska liðið síðan um aldamótin.

Enoka starfaði áður sem hugarþjálfari hjá landsliðum Nýja-Sjálands í krikket og netbolta.

Chelsea hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum í sitt lið og Potter þarf að skapa liðsheild, og það fljótt. Enoka er þar sérfræðingur en hann mun vinna að því að þjappa mönnum saman og sjá til þess að allar stjörnurnar virki.

Chelsea er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og leikur gegn West Ham á laugardag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner