Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   fös 07. febrúar 2025 23:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Kolo Muani fer hamförum hjá Juventus
Mynd: EPA
Como 1 - 2 Juventus
0-1 Randal Kolo Muani ('34 )
1-1 Assane Diao ('45 )
1-2 Randal Kolo Muani ('89 , víti)

Juventus vann nauman sigur á Como í ítölsku deildinni í kvöld. Como byrjaði leikinn betur en Randal Kolo Muani kom Juventus yfir þegar hann skoraði með föstu skoti upp í þaknetið úr þröngu færi.

Como jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks þeegar Assane Diao skallaði boltann í netið.

Kolo Muani hefur farið stórkostlega af stað með Juventus en hann gekk til liðs við félagið frá PSG í janúar.

Hann tryggði liðinu sigur í kvöld þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Hann hefur nú skorað fimm mörk í þremur leikjum fyrir liðið.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 29 19 7 3 65 27 +38 64
2 Napoli 29 18 7 4 45 23 +22 61
3 Atalanta 29 17 7 5 63 28 +35 58
4 Bologna 29 14 11 4 49 34 +15 53
5 Juventus 29 13 13 3 45 28 +17 52
6 Lazio 29 15 6 8 50 41 +9 51
7 Roma 29 14 7 8 44 30 +14 49
8 Fiorentina 29 14 6 9 46 30 +16 48
9 Milan 29 13 8 8 44 33 +11 47
10 Udinese 29 11 7 11 35 39 -4 40
11 Torino 29 9 11 9 34 34 0 38
12 Genoa 29 8 11 10 28 37 -9 35
13 Como 29 7 8 14 35 46 -11 29
14 Verona 29 9 2 18 29 58 -29 29
15 Cagliari 29 6 8 15 28 44 -16 26
16 Parma 29 5 10 14 35 49 -14 25
17 Lecce 29 6 7 16 21 48 -27 25
18 Empoli 29 4 10 15 23 46 -23 22
19 Venezia 29 3 11 15 23 42 -19 20
20 Monza 29 2 9 18 24 49 -25 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner