Como fær Juventus í heimsókn í kvöld í fyrsta leik umferðarinnar í ítölsku deildinni.
Þrír leikir fara fram á morgun, Milan heimsækir Empoli en Milan hefur verið í miklu veseni á tímabilinu, liðið er að dragast aftur úr í baráttunni um Evrópusæti og þarf á sigri að halda. Atalanta heimsækir Verona en Atalanta er í harðri baráttu í efstu sætunum á meðan Verona er aðeins þremur stigum frá fallsæti.
Topplið Napoli fær Udinese í heimsókn í síðasta leiknum á sunnudagskvöldið. Íslendingaliðin verða í eldínunni á sunnudaginn en Venezia fær Roma í heimsókn og Lecce fær Bologna í heimsókn.
Fiorentina fékk Inter í heimsókn í gær en Fiorentina vann glæsilegan sigur í leik sem fór upphaflega fram í desember en var frestað eftir að Edoardo Bove hné niðu. Liðin mætast aftur á mánudagskvöldið en Albert Guðmundsson var ekki með í gær og spurning hvort hann verði búinn að ná sér af veikindum fyrir mánudaginn.
Þrír leikir fara fram á morgun, Milan heimsækir Empoli en Milan hefur verið í miklu veseni á tímabilinu, liðið er að dragast aftur úr í baráttunni um Evrópusæti og þarf á sigri að halda. Atalanta heimsækir Verona en Atalanta er í harðri baráttu í efstu sætunum á meðan Verona er aðeins þremur stigum frá fallsæti.
Topplið Napoli fær Udinese í heimsókn í síðasta leiknum á sunnudagskvöldið. Íslendingaliðin verða í eldínunni á sunnudaginn en Venezia fær Roma í heimsókn og Lecce fær Bologna í heimsókn.
Fiorentina fékk Inter í heimsókn í gær en Fiorentina vann glæsilegan sigur í leik sem fór upphaflega fram í desember en var frestað eftir að Edoardo Bove hné niðu. Liðin mætast aftur á mánudagskvöldið en Albert Guðmundsson var ekki með í gær og spurning hvort hann verði búinn að ná sér af veikindum fyrir mánudaginn.
föstudagur 7. febrúar
Ítalía: Sería A
19:45 Como - Juventus
laugardagur 8. febrúar
14:00 Verona - Atalanta
17:00 Empoli - Milan
19:45 Torino - Genoa
sunnudagur 9. febrúar
11:30 Venezia - Roma
14:00 Cagliari - Parma
14:00 Lazio - Monza
17:00 Lecce - Bologna
19:45 Napoli - Udinese
mánudagur 10. febrúar
19:45 Inter - Fiorentina
Stöðutaflan
Ítalía
Serie A - karlar
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Napoli | 9 | 7 | 0 | 2 | 16 | 8 | +8 | 21 |
| 2 | Roma | 9 | 7 | 0 | 2 | 10 | 4 | +6 | 21 |
| 3 | Inter | 9 | 6 | 0 | 3 | 22 | 11 | +11 | 18 |
| 4 | Milan | 9 | 5 | 3 | 1 | 14 | 7 | +7 | 18 |
| 5 | Como | 9 | 4 | 4 | 1 | 12 | 6 | +6 | 16 |
| 6 | Bologna | 9 | 4 | 3 | 2 | 13 | 7 | +6 | 15 |
| 7 | Juventus | 9 | 4 | 3 | 2 | 12 | 9 | +3 | 15 |
| 8 | Cremonese | 9 | 3 | 5 | 1 | 11 | 10 | +1 | 14 |
| 9 | Atalanta | 9 | 2 | 7 | 0 | 13 | 7 | +6 | 13 |
| 10 | Sassuolo | 9 | 4 | 1 | 4 | 10 | 10 | 0 | 13 |
| 11 | Lazio | 9 | 3 | 3 | 3 | 11 | 7 | +4 | 12 |
| 12 | Udinese | 9 | 3 | 3 | 3 | 11 | 15 | -4 | 12 |
| 13 | Torino | 9 | 3 | 3 | 3 | 8 | 14 | -6 | 12 |
| 14 | Cagliari | 9 | 2 | 3 | 4 | 9 | 12 | -3 | 9 |
| 15 | Parma | 9 | 1 | 4 | 4 | 4 | 9 | -5 | 7 |
| 16 | Lecce | 9 | 1 | 3 | 5 | 7 | 14 | -7 | 6 |
| 17 | Pisa | 9 | 0 | 5 | 4 | 5 | 12 | -7 | 5 |
| 18 | Verona | 9 | 0 | 5 | 4 | 5 | 14 | -9 | 5 |
| 19 | Fiorentina | 9 | 0 | 4 | 5 | 7 | 15 | -8 | 4 |
| 20 | Genoa | 9 | 0 | 3 | 6 | 4 | 13 | -9 | 3 |
Athugasemdir

