Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   fös 07. febrúar 2025 23:19
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Kane skoraði vítaspyrnutvennu í sigri
Bayern 3 - 0 Werder
1-0 Harry Kane ('56 , víti)
2-0 Leroy Sane ('82 )
3-0 Harry Kane ('90 , víti)

Bayern er með níu stiga forystu á Leverkusen á toppi þýsku deildarinnar sem stendur eftir þægilegan sigur á Werder Bremen í kvöld.

Bayern var með mikla yfirburði í leiknum en Werder Bremen komst hvorki lönd né strönd.

Það var hins vegar ekki fyrr en snemma í seinni hálfleik sem Bayern fékk vítaspyrnu. Harry Kane skoraði að öryggi úr henni og kom liðinu yfir.

Undir lok leiksins skoraði Leroy Sane annað markið með skoti á opið markið af stuttu færi. Það var síðan í uppbótatíma sem Kane innsiglaði sigurinn, aftur með marki úr vítaspyrnu.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner