Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 07. apríl 2020 10:00
Magnús Már Einarsson
Lið tímabilsins hjá Carragher - Sjö frá Liverpool
Jamie Carragher, sérfræðingur Sky, smellti í gær saman úrvalsliði tímablsins í ensku úrvalsdeildinni.

Topplið Liverpool á sjö leikmenn í liðinu en þar á meðal er öll varnarlínan þaðan.

Liverpool er með 25 stiga forskot þegar níu umferðir eru eftir í ensku úrvalsdeildinni.

Úrvalslið Carragher
Dean Henderson (Sheffield United)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Joe Gomez (Liverpool)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Andy Robertson (Liverpool)
Kevin de Bruyne (Manchester City)
Jordan Henderson (Liverpool)
Jack Grealish (Aston VIlla)
Mohamed Salah (Liverpool)
Sadio Mane (Liverpool)
Sergio Aguero (Manchester City)
Athugasemdir
banner