Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
   fös 07. september 2018 21:11
Ester Ósk Árnadóttir
Dean Martin: Gerðum mistök og þeir refsa okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mér fannst þetta fínn leikur af okkar hálfu. Við gerðum mistök og þeir refsa okkur fyrir þau, flott mark sem við skorum," sagði Dean Martin sem var hundsvekktur með 2-1 tapið á móti Þór á Akureyri.

Lestu um leikinn: Þór 2 -  1 Selfoss

Selfoss mæti mjög ákveðið til leiks og ætlaði sér þrjú stigin í dag.

Það er ekki mikið jákvætt þegar þú tapar leik og fáum ekki stig en við gáfumst aldrei upp. Við héldum áfram og munum halda áfram."

Selfoss er komið með annan fótinn í aðra deildina. Það eru samt eftir tveir leikir í deild, næsti leikur hjá Selfoss er á móti ÍA á heimavelli.

Bara eins og allir hinir leikirnir, við förum í leikinn til að ná í stigin."  

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan. 
Athugasemdir
banner