Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að menn vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
   fös 07. september 2018 21:11
Ester Ósk Árnadóttir
Dean Martin: Gerðum mistök og þeir refsa okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mér fannst þetta fínn leikur af okkar hálfu. Við gerðum mistök og þeir refsa okkur fyrir þau, flott mark sem við skorum," sagði Dean Martin sem var hundsvekktur með 2-1 tapið á móti Þór á Akureyri.

Lestu um leikinn: Þór 2 -  1 Selfoss

Selfoss mæti mjög ákveðið til leiks og ætlaði sér þrjú stigin í dag.

Það er ekki mikið jákvætt þegar þú tapar leik og fáum ekki stig en við gáfumst aldrei upp. Við héldum áfram og munum halda áfram."

Selfoss er komið með annan fótinn í aðra deildina. Það eru samt eftir tveir leikir í deild, næsti leikur hjá Selfoss er á móti ÍA á heimavelli.

Bara eins og allir hinir leikirnir, við förum í leikinn til að ná í stigin."  

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan. 
Athugasemdir
banner