Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net um helgina. Í spilaranum hér að ofan má hlusta á viðtalið við hann.
Framundan eru tveir mikilvægir leikir hjá íslenska landsliðinu í undankeppni HM þar sem liðið berst um að komast upp úr riðlinum.
Athugasemdir




