Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
   mán 07. nóvember 2022 16:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Adda fer yfir glæstan feril - Einn sigursælasti leikmaður sögunnar
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er einn sigursælasti leikmaður í sögu íslenska boltans.

Hún ákvað að leggja skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð en hún endaði á því að verða bæði Íslands- og bikarmeistari með Val.

Í þessu hlaðvarpi ræðir Adda við undirritaðan um stórkostlegan feril sinn þar sem hún vann fjölda titla með bæði Stjörnunni og Val. Þá lék hún einnig fyrir íslenska landsliðið.

Adda ræðir einnig um næsta kafla í fótboltanum en hún er að byrja að þjálfa ásamt því að starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.


Athugasemdir
banner