Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
Innkastið - Þjálfarar að gera dýrkeypt mistök
Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Turnar segja sögur: El Fenomeno
Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Leiðin úr Lengjunni - Ekkert batnar í Árbænum og HK féll á stóra prófinu
   mán 07. nóvember 2022 16:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Adda fer yfir glæstan feril - Einn sigursælasti leikmaður sögunnar
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er einn sigursælasti leikmaður í sögu íslenska boltans.

Hún ákvað að leggja skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð en hún endaði á því að verða bæði Íslands- og bikarmeistari með Val.

Í þessu hlaðvarpi ræðir Adda við undirritaðan um stórkostlegan feril sinn þar sem hún vann fjölda titla með bæði Stjörnunni og Val. Þá lék hún einnig fyrir íslenska landsliðið.

Adda ræðir einnig um næsta kafla í fótboltanum en hún er að byrja að þjálfa ásamt því að starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.


Athugasemdir
banner