Arsenal ætlar að gera janúartilboð í Douglas Luiz - City og Liverpool hafa líka áhuga - Guehi efstur á óskalista Man Utd
Sandra María: Þurfum að sýna alvöru íslenska geðveiki
Ingibjörg undir jólatónlist - Ekki á móti þessu en Glódís á allan heiðurinn
Olla fékk leyfi frá Harvard eftir dramatíska tölvupósta
Kjartan Kári sér ekki eftir neinu: Ég allavega reyndi
Láki í nýju ævintýri í Portúgal: Þurfti að hrökkva eða stökkva
Magnús Örn Helgason: Töfrarnir vinna leikina fyrir þig
Jói Berg: Þetta er taktíkin sem við þurfum að nota
Hjörtur Hermanns: Búinn að henda mínu nafni í hattinn
Sverrir Ingi: Helvíti góður séns ef þú ert tveimur leikjum frá því að komast á Evrópumót
Hákon Rafn: Samkeppni í öllum stöðum og best að það sé þannig
Age Hareide: Held að formúlan sé fundin
Láki rýnir í landsleikinn: Síðasti leikur áfall fyrir alla
Steini: Kom ekki nálægt því að leikmenn yrðu ófrískar
Þorsteinn Aron: Markmiðið er alltaf að fara aftur út
Sverrir Ingi: Við vitum að við getum mikið betur
Aron Einar: Tvö skref til baka finnst mér
Alfreð: Erfitt að útskýra hvað gerðist eftir frábæra byrjun
Arnór Ingvi: Trúðum ekki á okkur sjálfa
Age Hareide: Þetta var svartur fimmtudagur!
Arnór Sig: Höfum sýnt hversu skemmtilegan fótbolta við getum spilað
banner
   fim 08. júní 2023 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Dean Martin: Það vantaði bara 'end product' eða síðustu sendinguna
Lengjudeildin
watermark Dean Martin þjálfari Selfoss
Dean Martin þjálfari Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Selfoss heimsóttu Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn í Njarðvík þegar flautað var til leiks í 6.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld.

Selfyssingar höfðu farið virkilega vel af stað í deildinni og gátu með sigri í kvöld haldið pressu á toppliðum deildarinnar.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Selfoss

„Við köstuðum tveim stigum frá okkur fannst mér. Við áttum nokkur mjög góð færi í þessum leik." Sagði Dean Martin þjálfari Selfoss eftir leikinn í kvöld. 

„Þetta voru rosalega erfiðar aðstæður og alltaf erfitt að koma á þennan völl, sérstaklega þegar það er rok og rigning. Það tók okkur smá tíma til þess að venjast aðstæðum - Það er er þó ekki eins og við séum ekki búnir að æfa í svona skítaveðri síðasta mánuð en þetta er alltaf eins í svona aðstæðum." 

Dean Martin vildi meina að aðstæður hefðu svolítið mótað leikinn og dregið kannski svolítið úr gæðum leiksins.

„Já, við sáum í seinni hálfleik þegar við tókum boltann niður og spiluðum og náðum að búa til nokkur góð færi út úr því en það vantaði bara end product eða síðustu sendinguna eins og gerist í fótbolta."

Nánar er rætt við Dean Martin þjálfara Selfoss í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 22 15 4 3 54 - 31 +23 49
2.    Afturelding 22 13 4 5 60 - 33 +27 43
3.    Fjölnir 22 12 6 4 55 - 32 +23 42
4.    Vestri 22 11 6 5 37 - 26 +11 39
5.    Leiknir R. 22 11 2 9 47 - 37 +10 35
6.    Grindavík 22 8 4 10 27 - 38 -11 28
7.    Þór 22 8 3 11 27 - 39 -12 27
8.    Þróttur R. 22 7 5 10 45 - 46 -1 26
9.    Grótta 22 6 8 8 34 - 37 -3 26
10.    Njarðvík 22 6 5 11 36 - 47 -11 23
11.    Selfoss 22 7 2 13 37 - 49 -12 23
12.    Ægir 22 2 3 17 23 - 67 -44 9
Athugasemdir
banner
banner
banner