Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 08. september 2020 19:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hjammi og Ingimar velja byrjunarlið Tottenham
Hjammi og Ingimar.
Hjammi og Ingimar.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson kíktu í spjall og ræddu komandi tímabil hjá félaginu. Hlusta má á þáttinn hér neðst í fréttinni.

Sjá einnig:
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Hjammi: Aurier gæti gefið víti heima hjá sér

Þeir voru beðnir um að velja sitt sterkasta byrjunarlið og var tekið skýrt fram að það þyrfti ekki að vera liðið sem Jose Mourinho, stjóri félagsins, myndi velja.

Leikkerfi 4-3-3/4-5-1 sjá mynd neðst í fréttinni
Markvörður: Hugo Lloris
Hægri bakvörður: Matt Doherty
Vinstir Bakvörður: Ben Davies
Miðverðir: Toby Alderweireld og Davinson Sanchez
Djúpur á miðju: Pierre Emile-Höjbjerg
Tveir á miðri miðju: Giovani Lo Celso og Tanguy Ndombele
Vinstir kantur: Heung-min Son
Hægri kantur: Steven Bergwijn
Frammi: Harry Kane

Aðrir sem var rætt um: Japhet Tanganga, Eric Dier, Moussa Sissoko, Harry Winks, Dele Alli (Hjammi vildi troða honum í liðið), Erik Lamela (verður á bekknum), Lucas Moura og Ryan Sessegnon.
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Athugasemdir
banner