Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 08. október 2019 15:11
Magnús Már Einarsson
Schweinsteiger leggur skóna á hilluna
Takk og bless!
Takk og bless!
Mynd: Getty Images
Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri.

Schweinsteiger hefur undanfairn þrjú ár spilað með Chicago Fire í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Schweinsteiger lék lengst af á ferli sínum með Bayern Munchen en hann tók tvö tímabil með Manchester United áður en hann hélt til Bandaríkjanna.

Hjá Bayern varð Schweinsteiger átta sinnum þýskur meistari en hann lék 500 keppnisleiki með liðinu.

Á ferli sínum spilaði Schweinsteiger einnig 121 leik með þýska landsliðinu og varð heimsmeistari með liðinu árið 2014.

Hér má sjá nokkrar myndir af ferli Schweinsteiger.
Athugasemdir
banner
banner
banner