Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
   fös 09. maí 2014 22:18
Ingunn Hallgrímsdóttir
Gulli Jóns: Bættum ekki við til að halda spennu í leiknum
Gulli var hress eftir sigurinn
Gulli var hress eftir sigurinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sigur sinna manna á Selfyssingum í fyrstu umferð 1. deildarinnar í dag.

Garðar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins snemma í síðari hálfleik en lítið var um færi í lokuðum leik.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  0 Selfoss

,,Við erum mjög sáttir með að byrja með sigri á okkar heimavelli og vinna góðan sigur, 1-0 og halda markinu hreinu," sagði Gunnlaugur kátur eftir sigurinn.

,,Heilt yfir voru þetta sanngjörn úrslit. Við réðum ferðinni en þeir færðu sig framar þegar þeir lentu undir en varnarleikurinn var solid allan tímann.

,,Við áttum að bæta við en vildum halda smá spennu fyrir fólkið, og fyrir vikið 1-0 sigur sem við erum helvíti ánægðir með."


Planið er ekki að bæta við leikmönnum í félagsskiptaglugganum samkvæmt Gulla sem fer að búa sig undir grindvíska daga.
Athugasemdir
banner