Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   þri 09. júlí 2024 22:42
Brynjar Ingi Erluson
3. deild: Kári kláraði Árbæ í fyrri hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Kári 3 - 0 Árbær
1-0 Þór Llorens Þórðarson ('3 )
2-0 Sveinn Svavar Hallgrímsson ('24 )
3-0 Þór Llorens Þórðarson ('42 )

Kári vann öruggan 3-0 sigur á Árbæ í 11. umferð 3. deildar karla í Akraneshöllinni í kvöld.

Heimamenn voru ekki lengi að koma sér í forystu Þór Llorens Þórðarson skoraði strax á 3. mínútu og bætti Sveinn Svavar Hallgrímsson við öðru um tuttugu mínútum síðar.

Þór Llorens gerði annað mark sitt undir lok fyrri hálfleiksins. Þægileg forystu og tókst Kára að halda henni út leikinn.

Góður 3-0 sigur og eru Káramenn aftur komnir á toppinn með 26 stig, tveimur meira en Víðir sem er í öðru sæti.
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 12 8 3 1 38 - 17 +21 27
2.    Víðir 12 7 4 1 37 - 14 +23 25
3.    Árbær 12 7 2 3 24 - 21 +3 23
4.    Augnablik 12 7 0 5 27 - 20 +7 21
5.    ÍH 13 5 2 6 40 - 37 +3 17
6.    Magni 12 4 4 4 14 - 17 -3 16
7.    KFK 12 5 1 6 25 - 33 -8 16
8.    Elliði 12 5 1 6 22 - 33 -11 16
9.    Vængir Júpiters 12 4 1 7 25 - 29 -4 13
10.    KV 13 4 0 9 21 - 35 -14 12
11.    Sindri 12 3 2 7 21 - 25 -4 11
12.    Hvíti riddarinn 12 3 2 7 16 - 29 -13 11
Athugasemdir
banner
banner
banner