
Einn leikur er í Lengjudeild karla í dag og er hann í opinni dagskrá á Fótbolti.net í samstarfi við Livey.
Grindvíkingar fá Fjölnismenn í heimsókn til Grindavíkur en í fyrsta sinn er leikið í Grindavík í heila 19 mánuði síða gos hófst fyrir tæplega tveimur árum síðan.
Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa).
Athugasemdir