Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   lau 10. maí 2025 15:05
Daníel Rúnarsson
Lengjudeildin í beinni: Fyrsti leikurinn í Grindavík í 19 mánuði
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Einn leikur er í Lengjudeild karla í dag og er hann í opinni dagskrá á Fótbolti.net í samstarfi við Livey.

Grindvíkingar fá Fjölnismenn í heimsókn til Grindavíkur en í fyrsta sinn er leikið í Grindavík í heila 19 mánuði síða gos hófst fyrir tæplega tveimur árum síðan.

Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa).

Smelltu hér til að kaupa áskrift



Athugasemdir
banner