Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 10. maí 2025 11:30
Brynjar Ingi Erluson
Síðasti séns til að breyta Fantasy-liðinu
Mynd: Besta deildin
Sjötta umferð Bestu deildar karla hefst klukkan 14:00 í dag þegar Vestri tekur á móti Aftureldingu og er því síðasta tækifærið til að gera breytingar á liðinu.

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er í fullum gangi en spilarar hafa enn tíma til að gera breytingar. Markaðurinn lokar klukkan 14:00.

Smelltu hér til að taka þátt

Vestri og Afturelding hafa komið verulega á óvart í byrjun leiktíðar, en Vestri er með 10 stig á meðan Afturelding er með 7 stig.

Klukkan 19:00 í kvöld mætast síðan KR og ÍBV á AVIS-vellinum í Laugardal. Fimmtán mínútum síðar hefst leikur Valur og ÍA á Hlíðarenda og þá mætir Stjarnan liði Fram á Samsung-vellinum í Garðabæ.

Leikir helgarinnar:

Í dag:
14:00 Vestri-Afturelding (Kerecisvöllurinn)
19:00 KR-ÍBV (AVIS völlurinn)
19:15 Valur-ÍA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:15 Stjarnan-Fram (Samsungvöllurinn)

Sunnudagur:
17:30 KA-Breiðablik (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)

Aðalverðlaun Ford Fantasy-leiksins eru flug og miði á leik í ensku úrvalsdeildinni.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner