Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
   lau 10. maí 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: FH sigraði Stjörnuna í Krikanum
Kvenaboltinn
FH vann Stjörnuna í Bestu deild kvenna í gær eftir að hafa verið undir í hálfleik. Jóhannes Long var með myndavélina í Krikanum.

FH 2 - 1 Stjarnan
0-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('31 )
1-1 Birna Kristín Björnsdóttir ('53 )
2-1 Maya Lauren Hansen ('60 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner
banner