Bellingham efstur á óskalista Dortmund
Jobe Bellingham, miðjumaður Sunderland, er talinn efstur á óskalista Borussia Dortmund fyrir sumarið.
Frá þessu segir Sky í Þýskalandi
Þessi 19 ára gamli leikmaður hefur átt stórkostlegt tímabil með Sunderland og átt stóran þátt í því að liðið er að fara í umspil um að komast upp í ensku úrvalsdeildina.
Hann er litli bróðir Jude Bellingham sem spilaði áður með Dortmund en er núna hjá Real Madrid.
Talið er að Jobe muni að minnsta kosti kosta 25 milljónir evra í sumar en það eru fleiri félög með augastað á honum.
Frá þessu segir Sky í Þýskalandi
Þessi 19 ára gamli leikmaður hefur átt stórkostlegt tímabil með Sunderland og átt stóran þátt í því að liðið er að fara í umspil um að komast upp í ensku úrvalsdeildina.
Hann er litli bróðir Jude Bellingham sem spilaði áður með Dortmund en er núna hjá Real Madrid.
Talið er að Jobe muni að minnsta kosti kosta 25 milljónir evra í sumar en það eru fleiri félög með augastað á honum.
Athugasemdir