Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   lau 10. maí 2025 13:02
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Haaland mættur aftur
Erling Braut Haaland hefur náð sér að fullu
Erling Braut Haaland hefur náð sér að fullu
Mynd: EPA
Norski sóknarmaðurinn Erling Braut Haaland er mættur aftur í lið Manchester City eftir að hafa misst af síðustu sjö leikjum vegna meiðsla en hann byrjar gegn Southampton á St. Mary's leikvanginum í dag. Þrír aðrir leikir eru á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en byrjunarliðin má sjá neðar í fréttinni.

Man City hefur saknað Haaland í síðustu leikjum og mun þetta svo sannarlega hjálpa liðinu að koma liðinu yfir línuna í Meistaradeildarbaráttunni.

Phil Foden er einnig í liði Man City ásamt KEvin de Bruyne og James McAtee.

Hákon Rafn Valdimarsson er áfram á bekknum hjá Brentford sem mætir Ipswich Town.

Southampton: Ramsdale; Harwood-Bellis, Bednarek, Stephens; Bree, Downes, Ugochukwu, Welington; Fernandes, Sulemana; Dibling

Man City: Ederson; Lewis, Dias, Akanji, Gvardiol; Silva, Kovacic; McAtee, De Bruyne, Foden; Haaland



Fulham: Leno; Tete, Bassey, Andersen, Sessegnon; Berge, Pereira, Smith Rowe; Wilson, Iwobi, Jimenez

Everton: Pickford, Young, Keane, Branthwaite, Mykolenko; Garner, Gueye; Harrison, Doucoure, Alcaraz, Beto



Ipswich: Palmer, O‘Shea, Tuanzebe, Burgess, Greaves, Morsy, Taylor, Hutchinson, Chaplin, Enciso, Delap

Brentford: Flekken, Kayode, Collins, Van den Berg, Lewis-Potter, Norgaard, Yarmoliuk, Mbuemo, Damsgaard, Schade, Wissa



Wolves: Jose Sa, Toti, Agbadou, M Doherty, Ait-Nouri, Andre, Nelson Semedo, Joao Gomes, Guedes, Matheus Cunha, M Munetsi.

Brighton: Verbruggen, Webster, Estupinan, van Hecke, Wieffer, Ayari, Lamptey, O'Riley, Minteh, Baleba, Welbeck.
Athugasemdir
banner
banner
banner