Fjórða deildin hófst á miðvikudaginn með sigri Kríu gegn Elliða. Þrír leikir fóru fram í gær.
Vængir Júpíters féllu úr 3. deildinni síðasta sumar en liðið heimsótti KH. Vængir Júpíters nái tveggja marka forystu en KH kom til baka og Haukur Ásberg Hilmarsson fullkomnaði endurkomuna með tveimur mörkum á lokamínútum leiksins.
Vængir Júpíters féllu úr 3. deildinni síðasta sumar en liðið heimsótti KH. Vængir Júpíters nái tveggja marka forystu en KH kom til baka og Haukur Ásberg Hilmarsson fullkomnaði endurkomuna með tveimur mörkum á lokamínútum leiksins.
Árborg lagði Hamar eftir að hafa lent undir snemma leiks en sigurmarkið var sjálfsmark frá Przemyslaw Bielawski undir lokin.
Álftanes lagði Hafnir en fyrsta markið kom eftir klukkutíma leik. Arian Ari Morina bætti öðru markinu við og Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson innsiglaði sigurinn seint í uppbótatíma.
Árborg 2 - 1 Hamar
0-1 Ragnar Ingi Þorsteinsson ('7 )
1-1 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('42 )
2-1 Przemyslaw Bielawski ('82 , Sjálfsmark)
Hafnir 0 - 3 Álftanes
0-1 Isaac Owusu Afriyie ('61 )
0-2 Arian Ari Morina ('84 )
0-3 Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('91 )
KH 3 - 2 Vængir Júpiters
0-1 Bjarki Fannar Arnþórsson ('23 )
0-2 Aron Heimisson ('47 )
1-2 Kristinn Kári Sigurðarson ('71 )
2-2 Haukur Ásberg Hilmarsson ('88 )
3-2 Haukur Ásberg Hilmarsson ('90 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Birgir Þór Ólafsson , Vængir Júpiters ('90)
4. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álftanes | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 0 | +3 | 3 |
2. KH | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 2 | +1 | 3 |
3. Kría | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 2 | +1 | 3 |
4. Árborg | 1 | 1 | 0 | 0 | 2 - 1 | +1 | 3 |
5. KÁ | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
6. KFS | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
7. Elliði | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 - 3 | -1 | 0 |
8. Vængir Júpiters | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 - 3 | -1 | 0 |
9. Hamar | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 2 | -1 | 0 |
10. Hafnir | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 3 | -3 | 0 |
Athugasemdir