Sjötta umferð Bestu deildarinnar er leikin um helgina, fjórir leikir fara fram þennan laugardaginn og á morgun verða svo tveir leikir á dagskránni.
Arnar Þór Stefánsson lögmaður dæmir fyrsta leik dagsins, viðureign Vestra og Aftureldingar sem hefst á Ísafirði klukkan 14.
Egill Guðvarður Guðlaugsson og Ronnarong Wongmahadthai verða aðstoðardómarar hans og Gunnar Freyr Róbertsson með skiltið. Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar.
Arnar Þór Stefánsson lögmaður dæmir fyrsta leik dagsins, viðureign Vestra og Aftureldingar sem hefst á Ísafirði klukkan 14.
Egill Guðvarður Guðlaugsson og Ronnarong Wongmahadthai verða aðstoðardómarar hans og Gunnar Freyr Róbertsson með skiltið. Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar.
laugardagur 10. maí
14:00 Vestri-Afturelding (Arnar Þór Stefánsson)
19:00 KR-ÍBV (Sigurður Hjörtur Þrastarson)
19:15 Valur-ÍA (Twana Khalid Ahmed)
19:15 Stjarnan-Fram (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
sunnudagur 11. maí
17:30 KA-Breiðablik (Ívar Orri Kristjánsson)
19:15 Víkingur R.-FH (Helgi Mikael Jónasson)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 5 | 3 | 1 | 1 | 10 - 4 | +6 | 10 |
2. Vestri | 5 | 3 | 1 | 1 | 6 - 2 | +4 | 10 |
3. Breiðablik | 5 | 3 | 1 | 1 | 10 - 8 | +2 | 10 |
4. KR | 5 | 1 | 4 | 0 | 15 - 10 | +5 | 7 |
5. ÍBV | 5 | 2 | 1 | 2 | 6 - 7 | -1 | 7 |
6. Afturelding | 5 | 2 | 1 | 2 | 4 - 5 | -1 | 7 |
7. Fram | 5 | 2 | 0 | 3 | 10 - 9 | +1 | 6 |
8. Valur | 5 | 1 | 3 | 1 | 8 - 9 | -1 | 6 |
9. Stjarnan | 5 | 2 | 0 | 3 | 7 - 10 | -3 | 6 |
10. ÍA | 5 | 2 | 0 | 3 | 5 - 9 | -4 | 6 |
11. FH | 5 | 1 | 1 | 3 | 8 - 8 | 0 | 4 |
12. KA | 5 | 1 | 1 | 3 | 6 - 14 | -8 | 4 |
Athugasemdir