Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
   mið 10. ágúst 2022 20:43
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Svakalegur seinni á Samsung, ótrúlegt XG á Akureyri og línulaust í Dalnum
Kvenaboltinn
Alexandra Bía, Sigríður Dröfn og Gummi hafa staðið vaktina á Fótbolta.net í sumar og fara yfir málin á Heimavellinum
Alexandra Bía, Sigríður Dröfn og Gummi hafa staðið vaktina á Fótbolta.net í sumar og fara yfir málin á Heimavellinum
Mynd: Heimavöllurinn
Fréttararitar Fótbolta.net, þau Alexandra Bía, Guðmundur Aðalsteinn og Sigríður Dröfn mæta til leiks á vel mönnuðum Heimavelli dagsins og fara yfir síðustu umferð í Bestu-deildinni og skoða stöðu mála í neðri deildunum. Að sjálfsögðu í boði Dominos, Heklu og Orku Náttúrunnar.

Á meðal efnis:

- Viðsnúningur í Eyjum

- Svakalegur seinni á Samsung

- Ótrúlegt XG á Akureyri

- Engin lína í Laugardal

- Markadreifing í Bítlabænum

- Falsfréttir í Sunny Kef

- Orku Náttúrunnar listinn yfir MVP's

- Erlendir markaskorarar í Lengjunni

- Erfitt á Ásvöllum en Gummi sér glasið hálffullt

- Dominos-spurningin klikkar ekki

- Spáð í undanúrslit bikarsins

- Hvar eru lykilmenn FH?

- 6 jafntefli í röð í Árbæ!

- Heklan á stóran þátt í uppgangi Tindastóls síðustu ár

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir