
16. umferð Bestu deildar kvenna lýkur í dag og Aron Einar Gunnarsson spilar sinn fyrsta leik með Þór í 18 ár þegar liðið fær Njaraðvík í heimsókn.
Það var vel tekið á móti Aroni Einari þegar hann samdi við Þór á dögunum en Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari liðsins sagði í viðtali eftir undirskriftina að hann vonaðist til að geta spilað Aroni í leiknum. Þá mætast Grótta og Dalvík/Reynir.
Breiðablik getur minnkað forskot Vals á toppi Bestu deildar kvenna í eitt stig með sigri á Þór/KA en Blikar unnu fyrri leik liðanna fyrir norðan.
Þá er spilað í Lengjudeild kvenna, og 2 deild kvenna. 2., 3., 4., og 5. deild karla.
laugardagur 10. ágúst
Besta-deild kvenna
14:00 Keflavík-Víkingur R. (HS Orku völlurinn)
16:00 Breiðablik-Þór/KA (Kópavogsvöllur)
Lengjudeild karla
14:00 Grótta-Dalvík/Reynir (Vivaldivöllurinn)
16:00 Þór-Njarðvík (VÍS völlurinn)
Lengjudeild kvenna
12:30 FHL-ÍBV (Fjarðabyggðarhöllin)
2. deild karla
14:00 Völsungur-Haukar (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Kormákur/Hvöt-Höttur/Huginn (Sjávarborgarvöllurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Reynir S. (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 KFA-KF (Fjarðabyggðarhöllin)
2. deild kvenna - A úrslit
17:00 ÍH-Haukar (Skessan)
2. deild kvenna - B úrslit
14:00 Augnablik-Fjölnir (Fífan)
17:00 Sindri-KH (Jökulfellsvöllurinn)
2. deild kvenna - C úrslit
14:00 Álftanes-Smári (OnePlus völlurinn)
3. deild karla
14:00 KFK-Kári (Fagrilundur - gervigras)
14:00 Elliði-Vængir Júpiters (Würth völlurinn)
14:00 Hvíti riddarinn-Víðir (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 KV-Árbær (KR-völlur)
14:00 Sindri-Magni (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 ÍH-Augnablik (Skessan)
4. deild karla
14:00 KH-Skallagrímur (Valsvöllur)
14:00 KÁ-RB (BIRTU völlurinn)
14:00 Hamar-KFS (Grýluvöllur)
5. deild karla - A-riðill
14:00 Léttir-Spyrnir (ÍR-völlur)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Uppsveitir-Reynir H (Probygg völlurinn)
15:00 Hörður Í.-Smári (Kerecisvöllurinn)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |